Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1924, Blaðsíða 38

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1924, Blaðsíða 38
38 austur, skoðaði þingstaðinn vandlega og mældi búðatættur; jeg var þar með honum, en skrifaði ekkert hjá mjer, bjóst við að fá það annars staðar frá, en það vissi jeg að honum þótti vonir sínar ræt- ast fyllilega, hvað lýsingu staðarins snerti, og efaðist alls ekki um, að þarna væri Lambanessþing hið forna. Heiðruðu tilheyrendur! Jeg hefi nú rætt við yður um stund um þetta efni og, þó jeg sje ef til vill búinn að þreyta yður, langar mig þó til að taka örfá atriði úr sögunni sjálfri og skýra þau frá mínu sjónarmiði. Við stöndum hvort sem er öll nærri málefninu þar sem við erum sam- an komin á þessu forna höfuðbóli, þar sem einn aðalviðburðurinn gerist, er sagan getur um. í Fljótsdælu segir svo frá þessum atburði þ. e. þegar Helgi var veginn. »Þeir fóru yfir um Vatn undan Rangá,« þ. e. Grímur og þeir fjelagar, »og að þeim bæ, er að Bakka hjet, austan megin Vatns, þaðan út til Oddmarslækjar fyrir vestan Eiðaskóg, þar gerðu þeir sjer jarðhús og báru moldina út á lækinn.« Eitthvað á þessa leið segir Fljótsdæla frá þessum atburði. Við getum nú vel fylgt leið þeirra fjelaga alt út til Oddmarslækjar. En hvar var hann, þessi veit að vatninu, hefir skógurinn verið mestur og fegnrstur. En svo snögghallar aust- ur af ásnum, og þar, á dálitlum klettahjalla, er þingstaðurinn. Ástæður minar fyrir þvi, að þarna sje hinn forni Lambanesþingstaður, eru: fyrst hinar mörgu búðartóftir, sem jeg þykist nokkuð nákvæmlega hafa athugað að ekki geti annað verið. I öðru lagi laudslagið, þvi alstaðar, þar sem ár eða stöðuvötn mynda tanga eða bugi, sem við köllum, þá kölluðu fornmenn alla slíka staði nes. í þriðja lagi liggja íornir garðar nr háðum vatnsendnm vestur I ána, og er mjög sennilegt, að það hafi verið lambaáheldi eða hagi til forna og af þvi hafi nesið feng- ið nafnið Lambanes. Fjórða og siðasta ástæðan er sú, að þar, sem þingstaðurinn hefir verið, eru enn þann dag i dag kallaðar Lambatættur, og það hygg eg að sje hið eina, sem haldist hefir af hinu forna heiti. Eins og áður er sagt, er þingstaðurinn á dálitlum klettahjalla norðaustan í Sjón- arásnum og hallar honum litið eitt vestur að vatninu. Þar framundan í vatninu ligg- ur lítill hólmi, vaxinn gulvíði og gráviði. Við fyrsta álit hjelt eg að hólmi þessi hefði staðið í einhverju sambandi við þingstaðinn, svo sem að þar hefðu farið fram dómar eða eitthvað því líkt. Eu við nánari athugun sá jeg, að svo mundi ekki hafa verið, sá, að ímyndunaraflið hefði þarna hlaupið með mig i gönur. Er auk heldur ekki einu sinni viss um, að þarna hafi á þeim timum verið nokkur hólmi, heldur ein- ungis nes, sem gengið hefir út i vatnið. En þó er jeg alls ekki viss um, nema þarna i hólmanum sjeu einhverjar lítilsháttar fornar menjar. Þingstaðurinn er afgirtur; jeg hef gert lauslega mælingu af þvi öllu, og reikn- aðist mjer svo til, að garðurinn, sem liggur upp frá vatninu að framan eða vestan, mundi vera um 70—80 faðma. Garðnrinn að austan rúma 100 faðma, en garðurinn, sem liggur aftur í vatnið að norð-austan, nm 40 faðma. Út úr aðalgirðingunni að sunnanverðu er hringmynduð eða bogadregin girðing, sem skift er i tvent með þvergarði. Allur er bogadregni garðurinn um 60 faðma, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.