Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1924, Blaðsíða 61

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1924, Blaðsíða 61
Nýfundinn rúnasteinn i Flatey á Skjálfanda. Sjera Ásmundur prófastur Gíslaaon á Hálai í Fnjóakadal akýrði mjer frá því 3. VIII. 1912 að gamall legateinn með rúna-áletrun hefði þá fyrir skömmu komið upp úr kirkjugarðinum i Flatey á Skjálfanda. Prófaaturinn lýati nokkuð fyrir mjer steininum og sýndi mjer afrit af rúnunum. Gátum við þó ekki ráðið áletrunina eftir þeirri afskrift, enda höfðu tvær rúnir misritast og 1 fallið úr í af- skriftinni, eftir því sem síðar kom í Ijós er afskriftin var borin saman við áletranina sjálfa. Eftir nokkrar tilraunir til að fá stein þennan sendan til Þjóð- minjasafnsins tókst það loks í hitt ið fyrra sumar og kom steinninn tii safnsins 22. júní 1922 og er með tölumerkinu 8596 í Þjóðmenn- ingarsafninu. Steinninn er úr grágrýti, fremur hörðu og þjettu, smágerðu og ljósgráu í sárið. Hann er flatur og hellumyndaður, en ekki reglulega eða vel lagaður, enda virðist hann ekkert hafa verið höggvinn til eða lagaður af mannahöndum. Hann er lang-breiðastur i hægri end- ann, um 58 cm. Lengdin er mest um 120 cm. og þyktin er um 10 cm., en er misjöfn. Hann er fremur jafn að ofan, þeim megin, sem áletrunin heflr verið höggvin á. Hann virðist sorflnn nokkuð af sjó og hefur sennilega verið tekinn úr flæðarmáli. Lögun hans og áletr- unin sjest best á meðfylgjandi mynd, sem er gerð eftir ljósmynd. Er hún var tekin var borin krít í rúnirnar, svo að þær kæmu betur í ljós á myndinni. Þær eru, eins og sjá má, i 2 línum og er kross afturundan efri línunni; krossinn er með fótum, litlum þríhyrning- um á öllum endum, og er sem aðalálman sje með broddi niður úr og þó svo sem fótur á honum neðst; hún er 14,5+4 cm. Rúnirnar eru fremur óvandlega höggnar og misháar, 5—10 cm. að hæð, og eru þær þannig: t ) R t Pi I T 1 k <i á k&i«rr<Nk n Þursarnir eru öfugir; *j als staðar svo sem höggvinn ofan í upphöggv-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.