Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1924, Blaðsíða 59

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1924, Blaðsíða 59
57 ok jörðuðu þar í höfninni allra manna lik þeirra er þar höfðu fallit á skipi ok á landi, því þeir nentu ekki til kirkju at færalíkin; því at í þenna tíma vóru engar kirkjur í nánd höfninni*. Þessi bardagi er talinn hafa verið um alþingistímann sumarið 1024. í Harðbaks-landi, að norðanverðu við bæinn og um 10 mínátna gang frá honum, á Hraunhafnartanga miðjum, eru sýndar dysjar tvær. Er önnur nefnd Þorgeirsdys. Það er grjóthaugur mikill og há varða á. — Sjá meðf. mynd eftir Heinrich Erkes (frá 1909?). — Hin dysin er nefnd Gautsdys; hún er skamt frá Þorgeirs-dys, er lág og grasi vaxin. Umhverfls hana er einfaldur steinahringur. — Hraunhöfn er sögð litil, en ágæt höfn. Ekki kom jeg þangað, en lýsing dysjanna er eftir sögusögn kunnugs manns og kemur heim við ljósmyndina af Þorgeirs-dys. Fornar tóttir í Freysnesi. 31. VII. 1915. í Árb. 1896, bls. 24—28, er grein eftir Jón Jónsson lækni um svonefndar »Goðatættur« og fleiri tóttir í Freysnesi og eru myndir af þeim með. — Freysnes er smánes, sem gengur út í Lagarfljót að norðanverðu, gegnt Egilsstöðum. Fyrir norðan tóttir þær, er Jón lýsir og sýnir á afstöðuupp- drættinum, og lítið eitt vestar en þær, er sjerstök, jafnfornleg tótt, um 16 m. að lengd og um 8 m. að breidd, á yztu veggjabrúnir að sjá. Hún hefur nær því sömu stefnu sem hinar tóttirnar. Dyr sjást hvergi glögglega. — Jón læknir álítur að flestar tóttirnar sjeu þing- búðatóttir og segir sjer hafi komið til hugar, hvort Lambanesþing hafi verið hjer, og nesið þá heitið Lambanes. Mjer leizt svo á þess- ar tóttir, að þær væru ekki þingbúðatóttir, en bær hygg jeg hafi kunnað að vera hjer i fyrndinni og sýnist líklegt, að tóttirnar sje eftir bæjarhús og útihús. Sú þeirra, sem kölluð er »Goðatættur«, ætla jeg, eins og Jón læknir, að kunni að vera eftir goðahús (hof), svo sem og nafn hennar bendir til. — Um Lambanesþing sjá hjer að framan, bls. 34—41. Forndysjar (?) á Grafarbakka í Hrunamannahreppi. 1. IX. 1916. í Grafarbakka-landi, fyrir austan túnið, eru rjett við vagnbraut- ina á milli Grafarbakka og smjörbúsins þar fyrir austan, við Áslæk, tveir smábalar eða þúfur á melhoiti. Heitir önnur þúfan Hrafnkels-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.