Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1924, Blaðsíða 48

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1924, Blaðsíða 48
48 ÍFornbæjarrúst í Dotni í Geirþjófsfirði. 7. VIII. 1913. Páll bóndi Þorsteinsson í Botni gerði þar mikinn matjurtagarð um 16 faðma frá Auðarbæ (Árb. 1883, bls. 43 o. s. frv., og Arb. 1888—1892, bls. 137 o. s. frv.). Gróf hann fyrir garðlaginu og fann þá fyrir grjótrúst, hleðslur, veggi fjóra, er mynduðu reglulegan fer- hyrning, 19 m. langan og U/2 m. breiðan. I miðri þessari stóru tótt voru 2 veggir með um 60 cm. millibili og álíka (60 cm.) háir; fyrir endum var og hlað, en lengdin 3alt m. innan veggja. Hefur hjer verið langeldur. — Rjett við fundust á gólfinu leifar af lár (úr trje) og í honum lítið brýni og skæri. önnur tótt, lítil, er milli Auðarbæjar og garðsins, austantil við hann, og hefur það hús verið áfast við hina stærri tótt. Vatnssteinn á Álftamýri í Arnarfirði. 9. VIII. 1913 I kálgarðinum á Alftamýri stendur steinn með mikilli skál höggvinni í. Hún er nær kringlótt og um 46—50 cm. að þverm. og 16—17 cm. að dýpt yfirleitt. Grafin meira niður í miðjum botni og kann það að vera gjört síðar. Umhverfis er steinninn ferstrend- ur og þó ekki rjetthyrndur, 90 cm. að br. á einn veginn, 70 að þykt á annan. Hann kvað standa djúpt í jörðu, vera um 2 álnir að hæð alls. Liklega er þetta gamall vígsluvatnssteinn frá kirkjunni hjer. Bollasteinn mundlaug á Arnarnúpi í Keldudal við Dýrafjörð. 10. VIII. 1913. Steinn þessi er ferstrendur, um 95 cm; að hæð, en er nú að sögn hálfur í jörðu. Hann er úr blágrýti. Lengdin á fletinum að of- an er 63—68 cm. og br. 51—59 cm. Þvermál skálarinnar er nú um 28 cm., dýptin 7—8 cm. og er lögunin sem regluleg kúlusneið. Áður hefur skálin verið dýpri og steinninn jafnari að ofan, en af því að hann hefur nú all-lengi verið notaður til að berja á bein hefur hann eyðst mjög og ójafnast umhverfis skálina. Var hún að sögn um þriðjungi dýpri áður, svo menn muna. — Sú sögn er um Btein þennan, að hann hafi sett hjer kona, er hjer bjó, Björg að nafni, og hafi hún látið klappa í hann skálina handa mjaltakonunni að þvo sjer úr. — Samanber sögnina um stein Árum-Kára í Selárdal.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.