Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1924, Blaðsíða 9

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1924, Blaðsíða 9
Jóni var engin ofætlun að vita, eins mikið og hann hefur fengist við handrit, að þessi ritháttux þarf ekki að þýða og þýðir eflaust heldur ekki Hrolleifs-, heldur bara Hrólfs-; e er hjer dansks manns innskot ljettihjóðs milli sambjóða, og var því alveg óþarfi að geta þessa ritháttar; höf, felst heldur ekki á, að Hrolleifs- sje upphaflega nafnið, og þar gerir hann rjett. Á nokkrum stöðum get jeg ekki sjeð, með hverjum rökum höf. fordæmir nafnmyndir. Um Spækil segir hann t. d. (á s. 17) að jörðin »hjet i raun rjett i Skækill*. Er þetta getgáta höf. ?; þá er hún lítilsvirði, því óskiijandi er hvernig (velskiljanlegt) Skækill hefði breyst í (torskilið) Spækill. Þetta orð gæti verið leitt af rótinni í orðinu spækja (»ramentum ligni« Bj Hald.) og er víst einmitt rjett. Höf. vill skrifa Klyppstaðwr (s. 92) og Kolfreyjustaðwr (s. 94). Svo munu þessi nöfn nú vera í framburði, og jeg hef ekkert á móti því að halda þeim, en upphaflegu nöfnin voru — eins og alstaðar annarstaðar — -staðir (í fleirt.). Jeg hef skýrt, hvernig á eintölu- myndinni stendur (mín ritgj. s. 450), og jeg hef (þar s. 451) skýrt nafnið Staðastaður, sem höf. kallar (s. 41) »óviðkunnanlegt fordild- arnafn* — slík táknun sýnir ekki annað en skilníngsskort. Höf. vill heldur hafa Refstaðir en Refstaður (88), og er það mótsögn. Jeg vil nú ræða nokkur bæjanöfn, er vafi getur leikið á hvernig skýra skuli. En fyrst skal jeg nefna nokkur nöfn, er höf. hefur skýrt rjett, að því er jeg hygg og jeg hef ekkert að athuga við; þau eru: Bartakot (s. 29), Starnes (s. 30), Hurðarbak (óskiljanlegt að nokkrum manni hafl dottið í hug, að urðar- væri hið upphaflega), Mó- feldstaðir (s. 36) Flóðatángi (s. 38), Voðalækur (s. 39), Keisbakki (s. 43), Skjallandafoss (s. 49), Sunndalur (s. 55), Skinþúfa (s. 68), Víga- staðir (s. 83), Hvannstóð (s 92), og nokkur fáein til. Kvísker (s, 11). Líklega er kví-myndin sú rjetta, sem höf. og telur, en Tví- afbakað; sjera Jón í Bjarnanesi sagði mjer, að kallað »væri af sumum Kvísker*. Vera má og, að það sje stytt úr Kví- ársker, þótt mjer þyki hitt sennilegra, að Kvísker og Kvíá sje nefnd eftir (sömu) Kví. Hnappavellir: höf. heldur, að upphaflega myndin sje Knappa- fell, en úr þvi að Hnappavöllr (-vellir v. 1.) kemur fyrir í Njálu- handritum, er litt hugsandi, að skoðun höf. sje rjett. Hnappavöllur (-vellir) getur vel verið stytt úr Hnappafells-völlur, enda þótt það nafn hafi eiginlega aldrei verið haft. Bólhraun (14); höf. segir, að Ból- sje hjer rjettara, en við hvað styðst það? Ef það er núverandi framburður, er það auðvitað rjett.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.