Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1924, Blaðsíða 3

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1924, Blaðsíða 3
3 H. Þ. »Flysju8taðir. Sbr. Flysjuhverfi*. F. J. »Hróks(holt) er rángt*. H. Þ. »Hróksholt er afbökun*. F. J. Kvern(grjót) »Kvein er alveg rángt (afbökun)*. H. Þ. »Kvenngrjót og Kveingrjót afbakanir*1). F. J. Skeggalds(valds-)staðir — af »skeggkarl«. H. Þ. Telur líklegt að orðið sje afbakað úr »skegg-halls« eða af viðurnefninu >skeggkarl«. F. J. Bottastaðir »gæti verið sama sem Bótólfs-«. H. Þ. »Botti eða Bóti er stytting úr mannsnafninu Bótólfur (sbr. Lind)«. F. J. Svans- »er eflaust rjettara en Svangrund*. H. Þ. »vafalau8t rjettara en Svangrund*. F. J. Elivogar »víst eftir Elivogum í goðafræðinni norrænu*. H. Þ. »eflau8t eftir Elivogum í Eddu*. Sbr. F. J. um brjef: »ekki vel áreiðanlegt í nafnamyndun*. H Þ. »ekki vel áreiðanlegt i orðrayndun«. F. J. Grindill—Grillir: »oftast var sagt á Grindli, þetta varð að Grilli (eðlilega)*. H. Þ. »afbökun sprottin af þágufallsmyndinni Grindli, sem hefur orðið að Grilli«. F. J. Missjálfsstaðir: »Líklega felst hjer i mannsnafn á -álfur«. H. Þ. »en hitt er þó líklegra, að síðari hluti nafnsins sje rjettur -álf88taðir«. Jeg bæti hjer við athugasemd um »Emmuberg«. Jeg fann það (sbr. ritgjörð mina s. 546), að frummyndin mundi verið hafa Ymja- berg. Síðar (árið 1912) fór jeg fram hjá bæ þesaum og fjekk þá að vita, að mikið bergmál var í klettum fyrir ofan bæjinn, og var jeg þá viss um að hafa hitt hið rjetta. Síðar las jeg Árb. Esp. II. bindi og fann þar skrifað »Ymjaberg«, hvaðan sem Jón Esp. hefur fengið nafnið. Mjer og Guðm. sál. Helgasyni varð eitt sinn tilrætt um bæjanöfn, og sagði jeg þá honum frá þessu. Það stendur og í »Leið- rjettíngum* mínum við ritgjörðina. Það gleður mig að H. Þ. hefur nú og hina rjettu skoðun á þessu nafni. Þetta er ekki nema lltið sýnishorn, en það sýnir það sem það á að sýna. Jeg hverf nú að umræðum um meginatriði í skýríngum — og sjerstaklega þá höf. — á ýmsum bæjanöfnum. Máls-þekkíng og mál- fræðisþekkíng, er eitt höfuðskilyrðið fyrir því, að skýríngar sje 1) Kvenn- er þó engin „afbökun"; hjer er aðeins alþekt eamlögun af r við n. 1*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.