Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1924, Blaðsíða 56

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1924, Blaðsíða 56
vegar er torsóttara upp skriðuna og verður naumaat farið svo hljóð- lega að ekki heyrist í grjótinu. Á nibbunni við bælið er hið besta vígi og uppi í hlíðinni fyrir ofan það enn öruggara, og nóg af kaat- grjóti alsstaðar. Sagnir eru um það enn í Núpasveit og öxarfirði, að vegurinn fyrir framan núpinn hafi lagst af er Grettir lá í bæli þessu, og tóku menn að fara á bak við núpinn í krók. Þá mun Grettir hafa yfir- gefið bæli þetta, enda ekki ætlað það til langvistar. Það er þetta bæli, sem Brynjólfur Jónsson nefnir í grein sinni um Grettisbæli í Sökkólfsdal í Árb. 1894, bls. 31, og Kr. Kálund ræðir um í Isl. lýs. sinni, II, 186—187. Forn dys viö Magnavík. 10. VIII. 1912. Á hægri hönd við veginn frá Presthólum inn að öxarnúpi utan- vert við Magnavík, skamt fyrir norðan Valþjófsstaði og skamt frá flæðarmáli, virðist vera forn dys. Hún mun vera í Presthólalandi. Dysjar þeirra Þorgeirs Hávarssonar og Gauts Sleitusonar viö Hraunhöfn á Melrakkasljettu. 9. VIII. 1912. í Fóstbræðra-sögu segir greinilega frá vígi Gauts Sleitusonar, í 15. kap., og frá vígum þeirra Þorgeirs Hávarssonar, margra fjelaga hans og þeirra er áður fjellu fyrir þeim, í 16. og 17. kap, en í 18. kap. segir svo: »Sléttukarlar ruddu kaupskipit ok fluttu til lands
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.