Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1924, Blaðsíða 80

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1924, Blaðsíða 80
r 18 Þórr kvaö: 35. 1 einu brjósti sák aldregi fleiri forna stafi. — Miklum tálum kveð ek tældan þik: TJppi est, dvergr, of dagaðr! Matthías Þórðarson. Gömul gáta. Gátan nr. 460 i gátnasafni Jóns Árnasonar1 2 3) er svona: Hvað hét hundur karls, sem í afdölum bjó? Nefni eg hann i fyrsta orði, þú getur hans aldrei þó. Eftir því hjet hundurinn Hvað. — En það er alsendis óliklegt, og slíkt heiti á hundi þekkist varla annars staðar. Það bendir enn fremur á, að gátan hafi afiagast, að hjer er ekki um neinn villandi orðaleik og raunar enga verulega gátu að ræða. Jeg ætla að gátan hafi upphaflega verið þannig: Hvat hétu®) menn hund karls, sem i afdölum bjó? Nefndak8) hann i fyrsta orði. — Þú getr þess aldrei þó. Hundurinn hefur heitið Hvatr og er það altitt hundsheiti. — Gátan er góð gáta þannig. Má af þessu sjá jafnframt að gáta þessi er frá þvl áður en far- ið var að segja hvað fyrir hvat og því um líkar breytingar urðu á málinu Gátan er ófullkomin vísa; vantar stuðla og höfuðstafi að mestu, og hefur líklega vantað frá upphafi. — Með tiltölulega litlum breyt- ingum mætti fá hana rímrjetta, en það er varla rjettmætt. 1) íslenzkar gátur, safnað hefir Jón Árnason, K.-höfn, 1887. 2) Eða nefndu. 3) Eða nefnek. M. Þ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.