Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1924, Blaðsíða 77

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1924, Blaðsíða 77
75 helzt má ætla að það hafi verið í upphafl, en ekki að eins prentað upp með venjulegum rithætti í því formi, sem það hefur í Sæmund- ar-Eddu. — Þegar það var skrifað þar var það, að áliti Finns Jóns- sonar, orðið um 300—350 ára gamalt og þvi mjög eðlilegt að það væri orðið nokkuð breytt. Alvíssmál. Alviss kvaö: 1. Bekki breiða! — Nú skal brúðr með mér heim 1 sinni snúaz. — Hraðat of mægi mon hverjnm þikkja, — Heima skalat hvild nema. Þórr kvað: 2. Hvat er það fira?! — Hvi est svá fölr nm nasar; vastn i nótt með ná? Þnrsa liki þikki mér á þér vesa: estattn til brúðar borinn. Alvis8 kvað: 3. A1vÍ88 ek heiti. Býk fyr jörð neðan, ák nnd steini stað. Vágna verðs emk á vit kominn. — Bregði engi föstn heiti fira. Þórr kvað: 4. Ek mnn bregða, þvi at ek brúðar á flest of ráð sem faðir. — Vaskak heima þás þér heitið vas. — Ak, sá einn, es gjöf es, með goðnm. Alviss kvað': 5. Hvat es þat rekka, es i ráðnm telsk fljóðs ens fagrglóa? Fjarrafleinn, þik monn fáir knnna. — Hverr hefir þik bangnm borit? Þórr kvað: 6. Ving-Þórr ek heiti. Ek hef viða ratat. Sonr emk Síðgrana — At ósátt minni skalt et nnga man hafa ok þat gjaíorð geta. Alviss kvað: 7. Sáttir þínar vil ek snemma hafa ok þat gjaforð geta. Eiga viljak, heldr en án vesa þat et mjallhvita man. Þórr kvað: 8. Meyjar ástum mona þér verða, visi gestr, of varit, ef þú ór heimi kant hverjnm at segja alt þat es vil ek vita. 9. Seg mér þat, Alviss, — öll of rök fira vörnmk, dvergr, at vitir —, hve sú jörð heitir, es liggr fyr alda sonum, heimi hverjnm i. Alvíss kvað: 10, Jörð heitir með mönnnm, en með ásnm fold; kalla vega vanir, igrœn jötnar, alfar gróandi; kalla i helju hanðr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.