Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1924, Blaðsíða 21

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1924, Blaðsíða 21
21 »mál8kemd« að láta bjagurmæli vaða uppi óátalið, enda þótt sum þeirra geti verið allgömul. Það geta orðið margar framburðarútgáf- urnar á sama orðinu í ýmsum héruðum, en allt »gumsið« á samt að vera jafDrétthátt(!) Glundroðinn er sannarlega nógu mikill, þótt ekki sé alið á honum með svona löguðum firrum og fjarstæðum af þeim, sem þykjast vera »autoritet« á þessu sviði. Jafnvel sjálfur flytjandi þessarar kenningar hefur þó ekki treyst sér að fylgja þessari gullnu reglu sinni, því að hann talar opt um og vítir (í rit- gerð sinni) »latmæli« og »afbakanir«, svo að hann er þar ekki vel samkvæmur sjálfum sér. Um skýringu höf. á Rauðsstöðum og Saursstöðum hef eg ekkert að athuga, því að þær eru í fullu samræmi við skýringar mínar á þessum nöfnum. Hins vegar er mér ekki fullljóst, hvað hann mein> ar með þessum »málfræðisbrestic er sé fólginn í þvi, að eg haldi að Kúgi og Kugi sé sama nafnið. Eg hef gizkað á, að viðurnefnið kuggi væri sama nafnið, þ. e. sömu merkingar, og það mun rétt. Og í tilgátu minni um hið upphaflega nafn á Kúskerpi (bls. 71 síðast í skýringunni) hef eg nánar getið um nöfn þessi, og það er þessi tilgáta ein, sem eg eigna mér í þessari skýringu (sbr. aths. neðanmáls), svo að eg skipti mér ekkert af tali höf. um það, enda kemur hann ekki með neitt, er geti bætt um skýringuna á þessu vafanafni. En skýringu mína á »Kúastöðum« hygg eg fullkomlega rétta, enda minnist höf. ekki á hana, og í ritgerð hans finn eg enga skýringu á þessu bæj- arnafni, eða að hann hafl gert nokkra tilraun til að laga það, get- ur að eins um Kúfustaði eða Kúastaði í upptalningu (bls. 438) og lætur það gott heita(!) HaDn virðist halda, að eg hafi talað um ein- hverja Kug- eða Kugg-staði, en þá hef eg aldrei nefnt, heldur Kúga- staði (Kugastaði), svo að það hlýtur að vera fljótfærnismeinloka hjá honum að nefna þetta í sömu andránni eða bera það saman við Rug (Rúg) í Rúgsstöðum. Hann bendir á myndina rúfr=rúgur (korn), er gæti upphaflega hafa verið viðurnefni, en um það er sama að segja sem rúgur, að hvorttveggja er mjög ósennilegt viðurnefni, og þess vegna hef eg horfið frá því, að Rúgsstaðir væru réttskýrðir á þann hátt, en ómögulegt er það auðvitað ekki. En eg get fallizt á það hjá höf. að rithátturinn Rug (með u) i fornbréfi geti bæði þýtt ú og u, og að á því sé ekki svo mikið að byggja. Eg er þakklátur höf. fyrir það, að hann telur skýringu mína á Svarbœli=Svarfhœli sennilega rétta, þvi að hún liggur alls ekki opin fyrir, og ýmsar miður heppilegar bollaleggingar hafa verið um nafn þetta. En hann telur breytinguna á nafninu hafa orðið dálítið á annan hátt, en eg hafði getið til, og skal eg ekki neita, að mér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.