Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1924, Blaðsíða 78

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1924, Blaðsíða 78
?6 Þórr kvað: 11. Seg mér þat, Alvlss, — öll of rök fira vörumk, dvergr, at vitir —, hve himinn heitir, enn hvalfkendi, heimi hverjum i. Alviss kvað: 12. Himinn heitir með mönnum, en hlýrnir með goðum; kalla vindófni vanir, nppheim jötnar, aifar fagra-ræfr, kalla dvergar drjnpan-sal. Þórr kvað: 13. Seg mér þat, Alviss, — öll of rök fira vörumk, dvergr, at vitir —, hve sá máni heitir, es menn sea, heimi hverjum i. Alviss kvað: 14. Máni heitir með mönnum, en mylinn með goðum; kalla hverfanda hvel vanir, skyndi jötnar, en skin alfar; kalla dvergar ný ok nið. Þórr kvað: 15. Seg mér þat, Alviss, — öll of rök fira vörumk, dvergr, at vitir —, hve sn sól heitir, es sea alda synir, heimi hverjum i. Alviss kvað. 16. Sól heitir með mönnum, en sunna með goðum; kalla alskir ása vipir, eygló jötnar, alfar fagra-hvel; kalla dvergar Dvalins-leika. Þórr kvað: 17. Seg mér þat, Alviss, — öll of rök fira vörumk, dvergr, at vitir —, hve þau ský heita, es skúrum blandask, heimi hverjum i. Alviss kvað: 18. Ský heita með mönnum, en skúrván með goðum; kalla vindflot vanir, úrván jötnar, alfar veðrmegin; kalla i helju huliðs-hjalm. Þórr kvað: 19. Seg mér þat, Alviss, — öll of rök fira vörnmk, dvergr, at vitir —, hve sá vindr heitir, es viðast ferr, heimi hverjum i. Alviss kvað: 20. Yindr heitir með mönnum, en váfnðr með goðum; kalla gneggjuð ginnregin, œpi jötnar, alfar dynfara, kalla i helju bviðuð. Þórr kvað: 21. Seg mér þat, Alviss, — öll of rök fira vörumk, dvergr, at vitir —, hve þat logn heitir, es liggja skal, heimi hverjum i. Alvfss kvað: 22. Logn heitir með mönnum, en lægi með goðum; kalla vindslot vanir, ofhlý jötnar, alfar dagseva; kalla dvergar dagsveru.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.