Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1924, Blaðsíða 44

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1924, Blaðsíða 44
44 Hoftótt, bænhústótt o. fl á Hofstöðum í Porskafirði. 22. VII. 1913. í Árb. 1899, bls. 17, getur Br. J. um hoftótt, er sýnd sje á Hofstöðum í Þorskafirði, en tótt sú, er hann lýsir þar, er raunar ekki hoftóttin, enda sýnist honum það ekki. — Hoftóttin er þó sýnd, mjög óljós tóttarmynd á flöt vesturaf bænum. Tóttin snýr frá norðaustri til suðvesturs, og virðast dyr helst hafa verið á suðvesturenda, sem er neðar og nær sjó. Tóttin er 202/s ra lengd og 6^4 að breidd. Ekki vottar fyrir neinum þvervegg. — Flötin urahverfis nefnist Hoffiöt. Beint í norðaustur frá hoftóttinni, í sömu stefnu og hún er í sjálf, er hin forna bænhústótt, sem Br. J. mun hafa átt við. Hún er lítil, ferhyrnd, en mjög hlaupin í þúfur. Umhverfis hana er kring- lóttur garður, nokkuð upphækkaður, og margar þúfur, ílangar, í honum, sem kunna að vera gömul leiði. Utan túngarðs, beint í norður frá bænhústóttinni, er lítil upp- hækkun, máske haugur, en lítur nú út sem smátótt, þar eð grafið hefir verið í hana fyrir mörgum (um 50) árum. — Enn utar er ann- ar, forn, túngarður og heitir túnbletturinn á milli þeirra austantil Lambhústún. Sjer þar tótt, er mun vera gömul lambhústótt. Við sjó niðri eru 3 naust og eru 2 þeirra mjög fornleg. Dómeyri á Vattarnesi. 25. VII. 1913. í Vattarnesi er og hefur lengi verið þingstaður. í ísl.-lýs. Kr. Kálunds, I, 537—39, er getið um sagnir viðvíkjandi þessu þinghaldi og örnefnið Dómarahvammur. Er sá hvammur fyrir austan bæinn. Skammt frá honum er eyri ein, sem kölluð er Dómeyri. Uröasel. 25. VII. 1913. Urðir á Urðaströnd á Skálmarnesi (eða i Skálmarfirði), þar sem þau Kotkell hinn suðureyski og Gríma bjuggu (Laxd. s. 35. k.), eru í eyði fyrir ómuna löngu, en menn hafa lengi ætlað að sá bær hafi verið þar sem kallast Urða(r)sel í Urðahlíð, sbr. ísl.-lýs. Kr. Kálunds, I, 538. Hefur hjer verið sel á síðustu öldum og sjást rústir þess og girðingar um tún, kvíar, nátthagi o. fl. — Utar á nesinu er annað gamalt sel, Múlasel.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.