Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1924, Blaðsíða 35

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1924, Blaðsíða 35
35 gerist eða er látinn gerast 985 *) og þá er þingið lagt niður í Sunnu- dal1 2 3), þvi Vopnfirðingar komu þá af vorþingi austan frá Þinghöfða við Lagarfljót, öðru nafni Krakalækjarþingi8). A þessu sjáum við að fjórðungsþingið4 *) í Sunnudal hefir ekki staðið nema um 20 ár8). Þess er getið, að fjórðungsþingið4) í Sunnudal hafi verið lagt niður, en það er hvergi tekið fram að það hafi verið sett annars staðar. Var það óhugsandi, að fjórðungsþing4) hefði verið sett annaðhvort hjá Þinghöfða eða á Lambanesi? Það lá að minsta kosti vel við; það þing hefðu þá sótt Strandamenn og Vopnfirðingar og alt Ut- Hjerað og Norður Firðir, alt suður í Mjóafjörð; en hinn hlutinn6 *) hafi átt þingsókn að Kiðjafelli, sem vafalaust hefir verið flutt þang- að frá Þing-Múla. Annars er það skoðun mín, að þing hafi verið háð mjög skamma stund að Þing-Múla. Það mælir ýmislegt á móti því, bæði lega staðarins og svo hefir snemma verið bygt þar, en varla er hugsanlegt að fjórðungsþing hafi verið háð heima í túni á bygðu bóli. Þess utan er miklu beinna sunnan undan Lónsheiði og víðar þar að sunnan, að fara fyrir innan Skriðudal og út á hálsinn milli Fljótsdals og Skriðudals og þar ofan í Fljótsdalsbotninn, þar sem þingið var háð. í fjallinu inn og upp af Víðivallagerði í Fljóts- dal er klif eða klettahjalli, sem þann dag í dag kallast Þingmanna- klif, eitt af þessum þögulu og þó talandi minnismerkjum þessa lands frá fornöldinni. I sambandi við þetta má minna á einn atburð í Fljótsdælu. Það er vorið í Mjóvanesi, er Helgi hjelt Gunnar Þiðranda- bana, þá var Helgi kvæntur í síðara sinni og átti fyrir konu Þór- dísi toddu Helgadóttur frá Hofi í Vopnafirði. Þá var það að Helgi fór upp undir Kiðjafell að helga þing og þá varð hann að treysta á dygð og drengskap konu sinnar með sakamanninn; orðin fjellu þó ekki líklega milli þeirra hjónanna um það mál, þótt reyndin 1) Bardaginn var eiðasta árið, sem sagan gerist, og er talinn i öllum elstu annálunnm að hafa átt sjer stað vorið 989. 2) Það virðist hafa verið lagt niður 2 árum áðnr, þegar eftir víg öeitis Lýt- ingssonar (987), eftir því sem segir í Vépnf.s. 3) Það, að þeir Þorkell Geitisson fara til Eyvindarár og þeir Bjarni Brodd- Helgason til Mjóvaness, bendir til að þingið hafi verið háð þetta vor austan Lagar- fljóts. 4) Hjer er ekki um fjórðungsþing, heldur vorþing að ræða. — Það mun óvist, hvar fjórðungsþing hafi verið háð i Austfirðingafjórðungi og jafnvel hvort þau hafi komist þar á nokkru sinni. ö) Þess er hvergi getið, hvenær tókst upp þinghald i Sunnudal; það kann vel að hafa verið fyrir 962. 6) Hjer er um 2 þing að ræða, af þeim 3, sem voru i Austfirðingafjórðungi. Innan fjórðungs voru þau ekki sundurgreind af neinum ákveðnum landamörkum, svo sem sýslur síðar. 3*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.