Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1924, Blaðsíða 25

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1924, Blaðsíða 25
25 enda kemur nafnið avo fyrir í elztu og beztu heimildum, eins og eg hef gert glöggva grein fyrir í ritgerð minni. En þessi fastheldni höf. við það, sem hann einu sinni hefur sagt, hversu fjarstætt sem það er, sýnir ljóslega, að honum er algerlega varnað þess að kunna að lita hlutdrægnislaust á skýringar annara manna, sem ekki falla saman við firrur hans, þótt þær skýringar byggist á miklu réttari rökum og í samræmi við góðar heimildir. En eg býst ekki við, að höf. verði læknaður af þeim skilningsbresti. Um Hárlaugsstaði þarf eg ekki að fjölyrða; það nafn verður trauðlega skýrt á fullnægjandi hátt, og höf. gerir heldur enga til- raun til þess, en ekki get eg séð, að það sé mikil goðgá, þótt eg hafi getið þess til með vafamerki (?), að það kynni hafa verið Há- leygsstaðir upphaflega (af mannsnafninu Háleygur). Slíkar tilgátur »ættu helzt ekki að eiga sér stað< segir höf. Hversvegna ekki? Ekki hefur honum hugkvæmzt annað betra, og sama mætti með meiri rétti segja um ýmsar tilgátur hans, að þær hefðu aldrei átt fram að koma. Þá er höf. að finna að því, að eg skuli færa rök að því, hvernig réttast 8é að rita nafnið Dunk, nfl. Dunk (kvk.) en ekki Dunkur (kk.). Þetta var nauðsynlegt, úr því að eg lagði til, að Dunk skyldi hald- a8t, þótt Dunkaðarstaðir væru upphaflega nafnið, sbr. Bjarnarsögu Hítdælakappa. Eg hlaut að kveða niður myndina Dunkur, sem höf. tekur sem góða og gilda styttingu úr Dungaðar- eða Dunkaðarstöð- um í ritgerð sinni hinni miklu (bls. 413 og 440), og ekki var sízt vanþörf á því í sambandi við skýringu hans á Dunkurbakka, (bls. 495) sem var harla óljós og á reiki, ýmist Dunkar- eða Dunkár- og allt í vafa. Annars er það eptirtektavert, hve sjaldan höf. vitn- ar í ritgerð sinni (í Safni) í bæjaheiti úr Landnámu, fornsögunum eða Sturlungu, en þau eru mörg þó sannarlega mikilsverð til réttra skýringa, en það er eins og honum hafi ekki verið ljóst gildi þeirra, eða ekki verið nógu kunnugur þessum heimildum til þess að hag- nýta sér þær, og er þó undarlegt. Eða ef til vill er það ástæðan, að hann telji' ekkert að marka þann rithátt nafnanna, er standi í hinum yngri heimildum þessara rita, eins og virðist bóla á i athug- semd hans um Seilu í þessum ritdómi. Hann gerir ekkert úr þeim rithætti á nafninu, af því að það er með smáa letrinu í Sturlungu- útgáfu Kálunds. Eg þekkti mjög vel greinarmuninn á stóra og smáa letrinu þar, en mér fannst sá mismunur harla þýðingarlítill, því að rithátturinn þar á Seilunafninu (ekki Seylu) er samt hinn langelzti á því nafni, og verður því tvímælalaust að taka mest tillit til hans, end ritar Guðbrandur Vigfússon svo í orðabók sinni. Seylurithátturinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.