Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1924, Blaðsíða 10

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1924, Blaðsíða 10
10 Eðlilegra nafn sýnist mjer Bol- þ. e. Bolahraun vera. Er nafnið til nú? Það hlýtur að skera úr. Skarnes (14): Liklegt er að þetta sje rjetta myndin og Skagnes rángt. En ekki er sagt, að fyrri liðurinn sje Skarn, hann getur ver- ið skör (skarar) t. d. Vera má, að kunnugir geti skorið úr því. Lágafell (17): Úr því að svo er kveðið, má ekki breyta nafn- ídu eða geta sjer til, að nafnið hafl verið Lágavöllur. Gambranes (18): höf. minnir á gambur= stór fugl, gammur, en það er ekki líklegt, að það orð sje í ísl. staðarnafni. Væri ekki liklegra að það væri gambur í gamburmosi?; jeg veit reyndar ekki, hvað orðið merkir þar. Mohr hefur gamburmosi = hypnum taxifo- lium; Eggert — Bjarni kalla hann »etslags Bryum« Ostvatnsholt (20): höf. hefur — og með rjettu — á móti skýr- ingartilraun Brynj. Jónssonar og leggur til, að nafninu sje haldið, og er það rjett. Jeg bendi á, að jeg hef talið Ost- vera »framburð- arafbökun< úr Odds- og það eðlilega mjög. Jeg efast ekki um, að það sje rjett skýríng, en þar fyrir má Ost- halda sjer í rithætti. Hárlaugsstaðir: (21), Harðlaugs-: það er þýðíngarlítið, að nafn sem Hár(Harð)laugur kemur ekki fyrir, og miklu rjettara að halda því en að geta sjer til að hið rjetta sje Háleygur; þess konar get- gátur eru óþarfar og ættu helst ekki að eiga sjer stað. Jeg skal annars geta þess, að nafnið kemur líka fyrir í Alþb. I, 375, og er þar skrifað Hardlaugstödum. Glóra (25): ummæli höf. eru rjett, en norska orðið sem hann tilfærir »glör« er rángt í þessu sambandi, því að þetta orð er = glœðr (glæður), en til er í no. glor (með löngu hljóði), og það má bera saman við ísl. orðið. Heyvik (28): jeg hef talið Eyvík rjettara eftir ey í víkinni. Höf. segir þar enga ey vera. Jeg fór eftir uppdrætti generalstabs- mannanna. Þetta ei auðvelt að fá vitneskju um. Meiðarstaðir (31): það er auðvitað ekkert því til fyrirstöðu, að fyrri liðurinn sje mannsnafn Meiður eða Meiði, þó það sje annars með öllu óþekt (orðið kemur fyrir í samsetníng); en væri svo, er það næsta óskiljandi, að úr því hefði oröið »Meiriða«- sem Árni Magnússon segir, að eldri raenn hafl kallað bæjinn, og verð jeg því að halda við þá skoðun, sem jeg setti fram i ritgjörð minni. Höf. visar til skjals frá 1270 (Fbrj. II), en þar við er að athuga, að þetta skjal er aðeins til í uppskrift á pappír frá því um 1570, svo að það verður ekki talið fullgilt vitni um aldur nafnins. Blikastaðir (33): höf. segir að Blakka- komi fyrir í skjali (mál- daga) frá því um 1234 (Fbrj. I) og það er rjett; í uppskriftum af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.