Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Side 7

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Side 7
7 Dr. E. Ó. Sv. heldur því fram, að þeir nafnar, Þor- Þórcdfsfell £e*r Otkelsson og Þorgeir Starkaðarson hafi verið á móts við Hlíðarenda, er þeir ætluðu að gera atför að Gunnari, og sauðamaður (smali) frá Þórólfsfelli fann þá og alla menn þeirra sofandi. Mjer finnst slíkt alveg óhugsandi. Það er ekki líklegt, að þeir hafi þorað að leggjast til svefns nærri Hlíðarenda, eigandi það á hættu, að heimafólk Gunnars, eða jafnvel hann sjálfur, rækist á þá. Og það, að sauðamaður frá Þórólfsfelli finnur þá „í skóginum uppi“, bendir ótvírætt til þess, að þeir hafi verið austarlega á hálsunum fyrir ofan Hlíðina. Kunnugir menn, sem jeg hefi borið þetta undir, telja líklegast, að þeir hafi verið austur í Lambatungum, sem eru við upptök Bleiksár. Milli Lambatungna og Þórólfsfells (Mögugils, og vestan þess hefur bær Njáls staðið) eru tæpir 5 km. (bein lína). Hafi þeir verið á þessum stað, sem líkur benda til, þurfti svefn þeirra ekki að vera neinar „2—3 stundir“, eins og dr. E. 0. Sv. vill vera láta, því svefntíminn miðast við það eitt, hvað sauðamaður- inn var lengi að ríða frá svefnstaðnum til Þórólfsfells, og Njáll þang- að aftur. Vegalengdin milli Hlíðarenda og Þórólfsfells kemur þessu svefnmáli ekkert við.1) Það er ljóst, að hefðu þeir nafnar verið á móts við Hlíðarenda, hefði Njáll ekki þurft að senda smalamanninn þangað, því að þá hefði hann sjálfur getað komið þar við um leið og hann fór á fund þeirra. Leiðin til þeirra hefði þá verið mikið greið- ari sunnan hlíðarinnar en efra, eftir hálsunum. Jeg held, að hjer sje heldur lítil sönnun fyrir því, að Nj. höf. hafi ekki þekkt vegalengdir fyrir innan Hlíðarenda, og að staðþekkingin „lengra inn eftir Hlíð- inni“ (U. Nj., 374) hafi ekki náð lengra. 1 þessu máli er að vísu ekkert hægt að sanna, það verður að eins að miða við það, hvað sje líklegt undir svona kringumstæðum. Sjálf- sagt hafa aðfararmennirnir verið að bíða eftir einhverju sjerstöku tækifæri, en það, að þeir fara allir að sofa, bendir tvímælalaust til þess, að þeir hafi talið sig vera á þeim stað, þar sem þeir þóttust óhultir fyrir mannaferðum. Og Lambatungur hafa verið líklegur staður til þess. Þær hafa verið skógi vaxnar, því enn eru skógar- 1) Annars má upplýsa það í þessu sambandi, að milli Þórólfsfells og Hlíð- arenda er hægt að ríða (flugreið) á nál. hálftíma. Jeg veit dæmi til þess, að unglingspiltur hefir farið einhesta frá Nikulásarhúsum (bæ, sem er um 250 metra fyrir innan Hliðarenda) og inn að Barkarstöðum, nál. 8 km., eða 2/3 af leiðinni inn í Þórólfsfell, á 20 mínútum. Kemur þessi hraði heim við frásögn Jóns á Ægisíðu. Hann kveðst vita til, að 8 km. hafi verið farnir á 20 mín. (Ár- hók Fornl.fjel. 1928, bls. 36). Verður tilfært síðar, á hve stuttum tíma má fara .ýmsar vegalengdir á hestbaki.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.