Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Síða 13

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Síða 13
11 stefndu svá á sandinn“ (þ. e. Mælifellssand, Nj., 126. kap.). „Þá riðu þeir, (þ. e. leitarmennirnir eftir brennuna, — eftir að þeir höfðu farið af Þríhyrningshálsum ofan-í Goöaland) norðr til Sands (Mæli- f.s.), enn sumir til Fiskivatna — ok hurfu þar aptr“. (Nj., 131. kap.). Síðari setningin mundi vera orðuð þannig á nútíðarmáli: Sumir fóru austur að Mælifellssandi, en nokkrir fóru austur að Fiskivötnum, (sem eru fyrir austan sand) sbr. fyrri setninguna „ok stefndu svá á sandinn“, þegar komið var að austan, eftir að farið hafði verið fram- hjá Fiskivötnum. Allt kemur þetta heim við kort af þessu landsvæði, sem Sigurður Vigfússon hefur bent á og er eftir sjera Sæmund Hólm, og kortin, sem er að finna í handritasafni Steingríms biskups Jóns- sonar, sbr. meðfylgjandi myndir. Jeg held, að þeir hljóti að verða fáir, sem geta lagt trúnað á það, að Sæm. Hólm, — sem segist hafa gert sitt kort „með slíkri nákvæmni, sem við varð komið“, og sem gat tilgreint rjett fjölda af örnefnum „úr heiðunum upp af Skaftár- tungu“, m. a. í kringum vötnin, hafi ekki vitað, hvar þau voru, eins og dr. E. Ó. Sv. heldur fram. (U. N., 368). Og ekki nóg með það, að Sæmundi sje brugðið um að hafa sett vötnin „á rangan stað“, sett þau „nær byggð“ en rjett var, heldur einnig, að hann hafi stælt lögun vatnanna eftir einhverjum hugmyndauppdrætti, sem á að hafa verið til af Fiskivötnum norðan Tungnaár. Jeg fæ nú ekki betur sjeð, en nð hjer sje Sæmundur Hólm borinn sökum, sem hann á ekki skilið. Ekki hefur hann órað fyrir því, er hann gerði uppdrátt sinn, að löngu síðar (1—1 öld) yrði um það þráttað, hvort þessi vötn hjá Bláfjalli væru þau, sem getið er um í Njálu, eða ekki. Hann setur vötnin, þar sem þau eru, af því einu, að þau voru þar í raun og veru, þegar uppdrátturinn var gerður. Og telja má líklegt, að Steingr. biskup, sem var fæddur og uppalinn í Álftaveri fram yfir tvítugt, og vafalaust hefir haft kynni af afrjettarlöndum upp og vestur af Skaft- ártungu, hefði leiðrjett uppdrættina, sem hann hafði undir höndum, ■ef hann hefði álitið þá ranga, eða jafnvel tóman hugarburð. Um það ■er ekki blöðum að fletta, að austan Mælifellssands hafa Fiskivötn þau verið, sem Flosi fór fram-hjá, og um er getið í Njálu, og að það ■er rjett tilgetið hjá Sigurði Vigfússyni, að Álftavötn, sem voru beint upp af Skaftártungu (sbr. mynd I. og II.), hafa horfið með öllu (sbr. mynd III.) af afleiðingum eldgosa, og nafnið af þeim færzt yfir á Fiskivötn (sem voru norð-vestan við Bláfjall) eftir að þau höfðu íyllzt að miklu leyti af sömu ástæðum (sbr. mynd II. og III.) og eng- inn fiskur var lengur í þeim, en svanimir búnir að taka sjer þar ból- festu. Sig. Vigfússon bar þetta undir tvo þekkta og merka Skaftfell- inga 1884, þá Jón Eiríksson, bónda í Hlíð í Skaftártungu, og Jón
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.