Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Side 31

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Side 31
25 ast að Hofi, þó að leiðin yrði með því krókóttari, var beinlínis fyrir- hugað í upphafi ferðalagsins. Hjer er ekkert sjeð í þoku hjá höf. Þegar staðþekking Njáluhöf. í Rangárþingi er athuguð af ná- kvæmni og kunnugleika, og engin sjerstök sjónarmið eru látin koma. til greina, verður henni varla, að jeg held, gefinn annar vitnisburður en sá, að hún sje afburðagóð. í SKAFTAFELLSÞINGI. I upphafi var að því vikið, að lýsing á stöðum 1 Bardagamir gkaftafellsþingi væri ekki nákvæmari en annars. ^bremvu S" s^a^ar- ^n staðþekking höf. í þessu þingi lofar dr. E. Ó. Sv. á hvert reipi. Einkum eru það þrír atburð- ir, sem þar fara fram, og lýst er, og þeir eru: a) Bardaginn í Kerlingardal. b) Bardaginn við Skaftá. c) Bardaginn í Kringlumýri. Allir þessir bardagar voru háðir eftir Njálsbrennu af Kára og vinum hans, til að hefna brennunnar eins og kunnugt er. Nú er það svo, að lýsingin á þeim stöðum, þar sem þessir at- burðir fara fram, er á engum þeirra nákvæm, að því er dr. E. Ó. Sv. skýrir sjálfur frá. Að hans sögn er lýsingin af staðnum, sem barizt var á í Kerlingardal, ekki nákvæmari en svo, að um tvo staði getur verið að ræða, Kárhólma og Kerlingardal, en milli þessara staða eru fjórir km. (sbr. U. N. 359—61). Næst upplýsir hann, að bardaginn við Skaftá hafi farið fram við allt abra á en Skaftá, „á eina eða læk, sem rennur eftir Mel- tungnagljúfri“. Að vísu er þessi á ekki nema „10—15 mínútna hæg- an gang“ frá Skaftá sjálfri, en við hana segir Njála alveg skýlaust, að bardaginn hafi verið (150. kap.). En þetta „er annar staður en sagan segir“; dr. E. Ó. ’Sv. fannst það allt annað en góð lýsing á Bergþórshvoli. Að síðustu skýrir dr. E. Ó. Sv. frá því, að það sje „ofmælt“, m. ö. o. ekki rjett, sem sagan segir, að hraun sje „allt umhverfis“ Kringlumýri. Að vísu má segja, að þetta sjeu ekki stórvægilegar villur á lýsingu staða, en dr. E. Ó. Sv. hefði áreiðanlega haft eitthvað við þær að athuga, ef þær hefðu verið í Dölum eða Rangárþingi.. Og mjer finnst lítil ás.tæða til að falla í stafi af undrun yfir þessari staðþekkingu eins og hann gerir (sbr. U. N., bls. 363), þar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.