Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Side 38

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Side 38
32 sl því, hvað hann ber þeim öllum vel söguna. Mjer þykir mjög lík- legt, að hann hafi verið sjálfur með í sumum þeim ferðum, er þeir deildu harðast, Jón og Þorlákur biskup, t. d. er viðureign þeirra fór fram í Skarði á Landi, — svo er öllu nákvæmlega lýst þar, og rjett og kunnuglega lýst ferðalagi biskups á Landinu — og að hann hafi sjálfur (eða heimildarmaður hans, Ormur kapalín Eyjólfsson?) Jieyrt tilsvör Jóns og ræðubrot, sem eftir honum eru höfð í Oddaverja- þætti.* 1) Og líklega má það sama segja um það sem eftir honum er haft í Sturlusögu í Sturlungu, að það sje ritað af heyrnarvotti, hver sem hann hefir verið. Sturlusaga er talin rituð „snemma á 13 öld“, (sbr. formála Sturl., XVIII.) Jeg verð nú að kveða upp úr um það, að mjer finnst ýmsum setningum í Njálu og setningum Jóns Loftssonar svipa saman að bún- ingi (stíl), og þá ekki síður að hugsuninni, sem er á bak við þær, þeirri hugsun, að láta mótstööumanninn vita það afdráttarlaust, að það sje hann, sem er minni máttar, hann skuli verða að lúta í lægra haldi, að sá er talar hafi ótvíræða yfirburði. Hjer eru nokkur dæmi: NJÁLA Gunnar á Hlíðarenda við Hrút Herjólfsson, er hann vildi ekki þiggja, að Njáll bjargaði fjár- heimtumáli Unnar á lagalegan hátt: „Eru þeir bræðr svá nær, Hrútr ok Höskuldr, at þeir megi BISKUPASÖGUR. Jón Loftsson við Þorlák bisk- up helga, er hann bannaði biskupi með liðsafnaði að ná kirkju í Skarði á Landi. Biskup mælti: „Hvárt hyggr þú, Jón, at banna mér kirkju? Jón svarar „Þat mun verið af Ásgeirsætt £ Víðidal í aðra ættina, en Guðm. ríka í hina. (Sbr. Land- náma, 126). Hann var því frændi Jóns Loftssonar frá Eyjólfi halta Guð- mundarsyni. 1) Jeg hygg, að Þorlákssaga B, miðsagan, sje rituð nokkru fyr en talið hefir verið, og eigi mikið síðar en 25 árum eftir dauða Jóns Loftssonar (1197) eða nál. 1222. Jeg held það misskilning hjá Guðbr. Vigfússyni, er hann heldur (sbr. Formála Bisk.s., XLV), að Ormur hinn gamli, sem sagður er bóndi á Rauðalæk í Öræfum sumarið 1179 — þegar Þorlákur biskup hafði setið „einn vetur aðj stóli sínum“ og tók að hefja kröfur um yfirráð yfir kirkjustöðum — hafi verið Ormur Svínfellingur (d. 1241), hálfbróðir Brands ábóta, síðar biskups. Hann hlýtur að hafa verið ungur 1179. En á þessum misskilningi byggir hann mest um aldur sögunnar. Ormur „gamli“, sem býr á Rauðalæk þetta ár, er alveg vafalaust Ormur Jónsson Sigmundssonar, Þorgilssonar, d. 1191, elzti Svin- fellingurinn með þessu nafni, og langiafi Orms Svínfellings.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.