Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Page 39

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Page 39
33 heyra mál „Heyra megu vit“, segir Hrútur, „eða hvat vill ]>ú?“ Gunnar mælti: „Þeir sé heyr- andi váttar, er hjá eru, at ek skora þér, Hrútr, til hólmgöngu“. Sigmundur hvíti við Þórð leys- ingjason: „Gef þú upp vápn þín, því at nú skalt þú deyja“. „Eigi skal þat“, segir Þórður, „gakk þú til einvígis við mik“. „Eigi skal þat“, segir Sigmundur, „þess skulum vér njóta, at vér erum ýleiri“. Kolskeggur við Kol Egilsson, er Kolur spurði: „Hvárt skal nú renna, Gunnarr? Kolskeggur mælti: „Seg þú svá fremi frá því, er sjá dagr er allr“. (Kolur kunni fá tíðindi að segja um kveldið, sem kunnugt er). Gunnar á Hlíðarenda, við þá Otkel í Kirkjubæ: „Nú er at verja sik — er hér nú atgeirinn. Munuð þér nú ok reyna, hvárt ek græt nakkvat fyrir yðr“. Sami við Þorgeir Starkaðarson, er hann sagðist hafa heitið Hildi- gunni því, að færa henni höfuð Gunnars: „Ekki mun henni þat þykkja neinu varða, hvárt þú efnir þat eða eigi“, segir Gunnarr, „en þó munt þú nær ganga hljóta, ef þú skalt þat meðal handa hafa“. Sami við Starkað undir Þrí- hyrningi: „Þat mun ykkr feðg- um þykja ilt til frásagnar, ef ekki skal mega sjá á ykkr, at þit hafið í bardaga verit.... ok veitti þeim áverka“. undir yðr vera“....... „Þér hafit bannað mér kirkju langan tíma, og heitið at bannfæra mik; firir því vilda ek at svá bæri okkra fundi saman, at ek ætta meira undir mér en yðr“. (Jón var margfallt liðfleiri). Sami, er Þorlákur biskup hóf kröfu um yfirráð yfir kirkna- eignum á Höfðabrekku í Mýrdal, eftir boði erkibiskups: „Heyra má ek erkibiskups boð- skap, en ráðinn er ek í at halda hann at engu, ok eigi hygg ek at hann vili betr né viti en mínir forellrar, Sæmundr hinn fróði ok synir hans“...... „Þér megit kalla þann bannsettan, sem þér vilit, en aldrei mun ek í yðvart vald já minni eign und- an mér, minni kirkju eða meiri, þeirri sem ek hefir vald ifir". Sami við Þorlák biskup, út af sambandi Jóns við Ragnheiði, systur biskups. Biskup hótaði Jóni bannsettningu: „Veit ek“, sagði Jón, „at bann þitt er rétt, ok sökin nóg; mun ek þola þín ummæli með því móti, at fara í Þórsmörk........ok vera þar hjá konu þeirri, sem þér vandlætið um, þann tíma, sem mér líkar“. .... „En hyggit svá yðvart efni, at ek ætla. svá til haga, at þér veitið eigi fleirum mönnum þetta embætti en mér“. Biskup setti hljóðan við þessi orð, en kvaðst þó eigi láta bannið undan líða fyrir hótanir. Jón svarar: „Ef þú ætlar svá at gjöra sem 3
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.