Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Side 45

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Side 45
39 mag. Þórður hefur við upptök Tungufljóts. — Árni heyrði getið um Tungná („Túná“), og var honum sagt fyrst, að hún hefði upptök sín úr Grímsvötnum, en síðar, að hún hefði þau úr Síðujökli, þ. e. vest- urhluta Vatnajökuls, sbr. t. a. m. uppdrátt Bókmenntafjelagsins. 1 þessari smágrein, sem Kálund getur um, að sje í safni Árna JVlagnússonar til örnefnalýsingar Islands, er það m. a. tekið fram; að í Fiskivötnum norðan Tungnár sje mikil silungsveiði, helzt í nóv- ember, og að menn hafi farið jafnvel frá Landi í Rangárvallasýslu þangað til veiða. Um veiðiskap í Skaftártungu er ekki getið í grein- inni, en að eins tiltekin fjarlægð vatnanna þaðan, sagt, að þau liggi meira en þingmannaleið þaðan. — Eftir uppdrætti Bókmenntafje- lagsins liggja þau um U/2 þingmannaleið þaðan, og er sýndur að þeim vegur úr Skaftártungu, eða raunar af Fjallabaksveg nyrðri, .svo sem sá vegur er dreginn þar. En þótt það standi ekki í grein- inni um Fiskivötn í A. M. 213,8vo, að menn úr Skaftártungu hafi íarið þangað til veiða, munu þeir þó hafa gjört það í tíð Árna, enda benda aðrar frásagnir á það. Sveinn læknir Pálsson fór manna fyrstur rannsóknarför til Fiskivatna í ágúst og september 1795, og hefur hann ritað greini- lega um þá ferð í ferðabækur sínar. Þorvaldur Thoroddsen fór þang- að aðra rannsóknarför, nær heilli öld síðar, í Júlí og Ágúst 1889, og ritaði hann einnig góða skýrslu um þá för alla, sjá bls. 216—93 í II. bindi Ferðabókar hans, Kh. 1914. I þá skýrslu hefur hann sett inn dálítinn útdrátt af ferðasögu Sveins læknis. Talar Sveinn nokk- uð um silungsveiðina í vötnunum og segir, að hún hafi til forna verið lögð til jafns við heila vertíð í Vestmannaeyjum; en ekki tiltekur hann þetta nánar, nje segir, hve nær þetta hafi verið. Sennilega hefur hann ekki heyrt neitt annað um þetta atriði en þessi óljósu munnmæli, líklega úr Skaftártungu. Hann segir, að veiðiferðir til vatnanna hafi verið vanræktar síðan 1740 og hafi alveg hætt 1783, en þó hafi Skaftártungumenn átt þar þrjá báta 1784, og að menn (þ. e. þeir) hafi (síðan) stöku sinnum farið þangað á haustin (eink- um) til álftaveiða og fjaðratekju. — Skaftáreldarnir 1783 og ýmsar afleiðingar þeirra hafa sennilega valdið því, að Skaftfellingar lögðu þá algerlega niður veiðiferðir sínar til Fiskivatna, og líklegt er, að Kötlugosið sumarið 1721 og ýmsar afleiðingar þess hafi orðið til að draga mjög mikið úr hvers konar ferðum til Fiskivatna. Sveini Pálssyni var að sjálfsögðu vel kunnugt um það, sem stóð í ferðabók þeirra Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar, á bls. 792 og 870, og hann þekkti vel uppdrætti þá, er fylgdu henni og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.