Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Side 46

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Side 46
40 ferðabók Ólafs Olaviusar. Þeir Eggert fóru í lok Ágústmánaðar 1756 Fjallabaksveg syðri austur í Skaftafellssýslu og hafa þá sennilega haft þar nokkurar sagnir af Fiskivötnum, en að öðru leyti hafa þeir í þessu efni, sem mörgu öðru, farið eftir sýslulýsingunum gömlu, þ. e. sýslulýsingu Þorsteins Magnússonar á Skammbeinsstöðum, dags.. 23. júní s. á. Segja þeir Eggert og Bjarni, að Fiskivötn sjeu mjög auðug af fiski, og alþekkt, þar eð menn úr vesturhluta Skaftafells- sýslu og af Rangárvöllum hafi sótt þangað og legið þar við í veiði- mannakofum, sem enn sjáist leifar af, og sömuleiðis af fiskigörð- um, til að herða á silunginn. Telja þeir (eftir lýsingu Bjarna Nikul- ássonar), að 10 mílur sjeu þangað úr Skaftártungu, og er það vel i lagt, því að varla er ástæða til að telja það lengra en 7y% mílu.. Enn fremur segja þeir (einnig eftir Bjarna Nikulássyni), að Skaft- fellingar telji ómögulegt að fara þangað vegna hagleysis, og þykir þeim Eggerti þetta vera fyrirsláttur einn, því að vel gætu menn legið þar við hestlausir, látið reka hestana til byggða og síðan senda sjer þá, er þeir vildu fara heim aftur. — Rangæingar hafa sennilega. sagt þeim Eggerti eitthvað af Fiskivötnum, en þó virðast þeir raun- ar hafa farið mest eftir sýslulýsingu Þorsteins Magnússonar. Töldu þeir Eggert þau vera 10 (Þorsteinn 8—101 * *)) mílur fyrir norðan Heklu, en sú vegalengd er í raun og veru um helmingi skemmri, eða þó um &y2 míla norður að Tjaldvatni, þar sem veiðimenn lágu við. Segja þeir Eggert, að því er virðist einnig eftir Þorsteini, og, ef til vill, öðrum Rangæingum, að þá fari Sunnlendingar sjaldan til Fiskivatna, en fyr á tímum hafi þar verið fiskiver, og þá verið sótt í það bæði að austan og sunnan. Kemur þetta allt heim við það, sem Sveinn segir, enda hefur hann sennilega farið eftir ferðabók Eggerts og Bjama um þetta. Sýslulýsing Þorsteins Magnússonar hefur Sveinn líklega ekki þekkt sjálfa. Það, sem stendur í henni um Fiskivötn, er raunar svo eftirtektarvert, að rjett er að setja það hjer r „Paa de öde Fjelde imellem Rangervelle og Skaftefjelds Sysseler, 8 a 10 Mile Nordost fra Hekla, skal være 5 Söer nær hverandre, kaldede Fiskevande, som skal være mangfoldig fiskerige af Örreder. De fra Skaftefjelds Syssel have tilforn haft der Hytter eller Boder, saa- vel som en Fiskebaad, og der skal endnu ses de Fiskegaarde af Sten, som de have törred deres flækkede Örreder paa, men nu er den Fangst 1) Hann og’ Bjami Nikulásson virðast hafa talið 10 mílur í 1 þingmanna- leið, sem annars er (t. d. af Eggerti og Bjarna) talin 5 mílur. Hafi Þorsteinn átt hjer við 4/B — 1 þingmannaleið, hefir hann verið sönnu nær.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.