Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Blaðsíða 49

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Blaðsíða 49
41 forlagt; ellers vil nogle her af Sysselet göre Forsög paa ny at faa den paa Fode".1) Skaftártungumenn munu lítið hafa sótt til Fiskivatna norðan Tungnár á 19. öldinni, eða eftir að Sveinn Pálsson fór þangað. Segir sjera Pjetur Stephensen 1840 í lýsingu Ása-prestakalls, í handrita- safni Bókmenntafjelagsins, nr. 18 í abr., að silungsveiði hafi „tíðk- uö veriö“ í Fiskivötnum af Skaftártungu-búum, „eins og Landmönn- um og máske Kangvellingum“. — Sjera Pjetur segir rjett til um legu Fiskivatna, að þau sjeu norðan-undir „Túnárfjalli", er hann segir, að sje stórt fjall norðan „Túnár“, þ. e. Tungnár, sbr. einnig uppdrátt Bókmenntafjelagsins. — Nú kalla Landmenn Tungnár- fjall Snjóöldu, sbr. Árb. Fornlfjel. 1928, bls. 92, — eða Snjóöldu- fjallgarð. Þegar Sæmundur Holm gerði uppdrætti sína, vissi hann einnig, ekki síður en Sveinn Pálsson, um það, sem stóð um Fiskivötn í ferða- bók Eggerts og Bjarna, og honum var eflaust vel kunnugt um Is- lands-uppdrátt þann frá 1771, er fylgdi henni, og aftur, lítið eitt breyttur, 1780, ferðabók Ólafs Olaviusar. Sæmundur hefur sjeð, að á þeim uppdráttum var dregið upp „Fiske Vátn“ (svo 1771, vegna mislesturs fyrir Fiske Vötn; „Fiske Vatn“, 1780), langt fyrir norð- an Tungná, norðar en uppdráttur hans náði, en hann hefur einnig sjeð, að Tungufljót, sem var nafnlaust á þeim uppdráttum, var lát- ið koma úr allmiklu vatni, eins og á uppdráttum Þórðar byskups, sem Sæmundur hefur sennilega þekkt einnig, þar sem það kemur úr 3—4 vötnum, er þar kallast Fiskivötn, eins og áður var getið. Þetta vatn á uppdráttunum frá 1771 og 1780 er ekki nafngreint á þeim. Sæ- mundur virðist hafa vitað eða álitið, að þarna væri ekki að eins um eitt allstórt vatn að ræða, þar sem voru upptök Tungufljóts, heldur fleiri, minni (hjá), og hann setur nafnið Fiskivötn við þessi vötn, — þótt hann sjái, að í ferðabók Eggerts og Bjama, og sömuleiðis á uppdráttunum með henni og ferðabók Ólafs Olaviusar, sjeu nefnd Fiskivötn fyrir norðan Tungná. Hvað hafði hann fyrir sjer í þessu? Gerði hann það einungis fyrir áhrif af frásögnunum í Njálssögu um ferð Flosa Þórðarsonar og ferð þeirra, er fóru að leita brennumanna? 1) í lýsingv Bjarna af Fiskivötnum segir svo: „---til Norders der- fra (þ. e. frá Tungná, sem hann kallar Túná) ere mange store stilstaaendes Vande, hvor tilforn om Hösten bekommes Lakseörreder, men nu er det aflagt formedelst slet Vejr, som paa den Tid falder, og græslöst [er] der. Dog rejser did hen faaen af dette Syssel til at finde og oplede Hvannerod. Vejen er 2 Thingmandeleid eller 20 Mile frem og tilbage.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.