Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Qupperneq 68

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Qupperneq 68
60 sé rangt. Síðan bæti ég við: „Sigurður Vigfússon hefur tekið sér fyrir hendur að leiðrétta þetta og telur, að standa eigi Hrútagil, en slík leiðrétting breytir auðvitað ekki staðþekkingu söguritarans. Annars er leiðréttingin röng, eins og Ólafur Lárusson hefur sýnt“ — og kem- ur síðan tilvitnun til þess staðar. A. J. J. lítur nú í ritgerð Ólafs, og eru þar fluttar fram ástæður fyrir þeirri skoðun, að Hrútagil eigi hér ekki við, heldur væru hin eðlilegu mörk Þverá. Mér virðast ástæður Ólafs Lárussonar sannfærandi. Og ég held A. J. J. sé á sama máli. En svo segir hann (bls. 5): „Mér sýnist, að þessi tilvitnun dr. E. Ó. Sv. til próf. Ó. L. styðji ekki mikið það mál, sem hann ætlast til, að hún styðji, skort Nj. höf. á staðþekkingu í Dölum“. Hér er sá galli á, að ég hef ekki skrifað orð um, að þessi tilvitnun styddi þá skoðun, að höf. Njálu hafi verið ókunnugur í Dölum, ekki dottið slíkt í hug. Hún var hins vegar sett til stnðnings því, að leiðréttingartilraun Sigurðar Vigfússonar væri röng, sem er allt annað mál. 2) A. J. J. grípur nú tækifærið í neðanmálsgrein á sömu bls. að reyna að sýna, að sumar aðrar tilvitnanir mínar séu ekki heldur á marga fiska: „Svo er reyndar um fleiri tilvitnanir dr. E. Ó. S., þegar að er gætt, t. d. tilvitnunina til Tryggva Þórhallssonar, sem á að styðja þá skoðun, að höf. Njálu hafi verið Skaftfellingur. Tryggvi segir aðeins:“ — og svo kemur tilvitnunin, sjá hér að framan bls. 5 nm. Hér er allt á eina bókina lært. Ég hafði komizt svo að orði (Um Nj., bls. 343): „Kálund telur ekki ólíklegt, að sagan sé rituð í Þykkva- bæjarklaustri, og tekur Tryggvi Þórhallsson í sama streng“. Þetta sýnist mér vera nákvæmlega rétt að orði komizt um hina „mjög laus- leg(u)’ getgátu“ Tryggva, svo notuð séu hans óbreytt orð. En hér er fleira athugavert. Hugmynd A. J. J., að ég ætli að styðja þá skoðun, að höf. Njálu hafi verið Skaftfellingur, með því að vitna til Tryggva, er kynleg fjarstæða. Á þessum stað var ég aðeins að telja upp fræði- menn og álit þeirra, ekki að reyna að styðja nokkurn skapaðan hlut. 3) Bls. 25 ræðir A. J. J. um bardagann við Skaftá: „Næst upp- lýsir hann (þ. e. E. Ó. S.), að bardaginn við Skaftá hafi farið fram við allt aðra á en Skaftá, „á eina eða læk, sem rennur eftir Meltungna- gljúfri“.“ Ekki er þetta heldur rétt (sjá Um Nj., bls. 361—62). Ég segi, að dysjar hafi fundizt, sem menn hafi talið frá þessum bardaga, og minnist á, hvað um þetta hafi verið ritað. Síðan fer ég að ræða um það, sem á milli ber, og kemst síðan svo að orði: „af Njálu virðist, sem bardaginn hafi átt sér stað við Skaftá sjálfa, en allir, sem um staðinn hafa ritað, telja“ o. s. frv. „Það væri athugunarefni, hvort ekki sé hugsanlegt, að líkin hafi verið flutt frá Skaftá. En ef svo er ekki ...“ o. s. frv. Hér er með öðrum orðum að ræða um það, hvort
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.