Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Side 79

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Side 79
71 ríða ... svá fram Hjarðarholts megin, þar til er þraut dalinn, ok eru þar í fjöllum þeim millum ok (viðb. útg.) Haukadalsskarðs, ok kómu sér þar, er eigi mátti finna þá fyrr en riðit væri at þeim“. Það þurfti ekki að „telja upp örnefni á þessum slóðum", eitt hefði dugað til að taka ókunnugleikabraginn af þessu. A. J. J. leitar til kunnugs manns, hann nefnir óðara Bjarnarfell í stað orðanna „í fjöllum þeim“, og jafnskjótt er öll frásögnin orðin kunnugleg! A. J. J. heldur áfram að skýra ferð Gunnars. „Gunnarr reið til Haukadals ór fjallinu“, á ekki að þýða, að hann ríði ofan í Haukadal, hann ríður bara „að dalnum“. Þegar Njáll ræður Gunnari, hvaða leið hann skuli fara, á hann að „ríða til Norðrárdals ok svá til Hrúta- fjarðar ok til Laxárdals" — er þá meiningin, að hann komi aldrei í Norðurárdal eða Laxárdal? Ég skal ljúka máli mínu, um staðþekkingu söguritarans í Breiða- fjarðardölum. Ég held nú sem áður, að dómur hins skarpskyggna og varkára Dalamanns, Árna Magnússonar, sé réttur: „Á Breiðafirði hefur Njálu author að vísu ókunnugur verið“. Og ég fæ ekki séð, að ég hafi getið ólíklega til um það, hvaðan hann hefur fræðslu sína um þettahérað (sjáUm Nj. I. 370, 372). Skaftafellsþing. Bæði Sk. G. og A. J. J. rita nokkuð Um stað- fræði sögunnar í Skaftafellsþingi, og er mjög líkt að efni, það sem þeir hafa fram að færa. A. J. J. segir (bls. 76), að sér komi ekki til hugar að draga það í efa, að „höf. Njálu hafi verið kunnugir" í Skaftafellsþingi, og ég held ég misskilji Sk. G. ekki, að hann sé eitt- hvað líkrar skoðunar. En báðir saka þeir mig um, að ég dæmi allt of vægt um misfellur í staðalýsingum úr þessu héraði. Ég hef þegar að nokkru svarað þessu, en skal þó bæta hér ýmsu við. Bæði Sk. og A. J. J. bera mér það á brýn, að fara óvísindalega að ráði mínu í dómi um frásögn sögunnar af reið brennumanna austur til Svínafells eftir bardagann við Skaftá (150. kap.) og ferð Halls til Þorgeirs í Holti (147. kap.); „fóðrun þeirrar frásagnar er einstök í sinni röð“, segir Sk. G. (bls. 65), „svona lagaðar sannanir eða rök- semdir finnast mjer ekki mikils virði“, segir A. J. J. (bls. 26). Og þó eru orð mín góð og gild. 1 báðum frásögnum koma fyrir orðin „ok léttu eigi fyrr en þeir kómu“ — og benda þau á nokkuð langan veg. Þetta er ekki eini staðurinn, þar sem þessu líkt kemur fyrir; um ferð blöskra vegalengdin", — á hann hér eins og fyrri daginn erfitt að missa ekki þráðinn hjá andstæðingi sínum. Ég minnist sem sé ekki á það með einu orði, að þetta sé langt fyrir Gunnar að fara á þremur sólarhringum! En það er nógu langt til þess að örncfni séu á leiðinni.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.