Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Page 93

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Page 93
85 ir í íslandslýsingu Resens1), en Skeiðarámafnið er líka til um 1600, og má vel vera, að það finnist í eldri heimildum, þó að ég viti það ekki. Á engan hátt er nafnbreytingin einkennileg, slíkt er algengt þar eystra; ekki þarf annað en áin hefði breytt lítillega um farveg (eins og hún hefur gert á síðari öldum), en þarf raunar ekki til. Eftir kortum að dæma má ætla, að Skeiðarárjökull hafi verið til um 1600 og líkur því sem nú er. Um tímann þar á undan eru fá- ar heimildir, en heldur eru þau orð þó gálausleg, að segja fullum fet- um, eins og það sé alkunna, að hann hafi ekki verið til. Sannleik- urinn er einmitt sá, að það má benda á líkur til, að hann hafi verið til. Á fyrgreindum stað í Landnámu er getið um Jökulsfell, og það er nefnt í nokkrum máldögum2). Við hvaða jökul er það kennt? Það þarf ekki lengi að athuga staðhætti til að sjá það: Skeiðarárjökul! Að þessu athuguðu þykir mér ekkert undarlegt, að Þorvaldur Thor- oddsen kemst svo að orði: „Af Sturlungu og öðrum sögum sést, að árnar og hlaup þeirra hafa verið svipaðar þá og nú“.3) Vel má vera, að finna megi heimildir frá 15. og 16. öld, sem draga megi af ályktanir um það, hvernig jöklar þar eystra hafa hagað sér á þeim tíma. En það ætti ekki að þurfa að taka fram, að full- komna varkárni verður að hafa við, ef heimildirnar um þessa tíma eru ekki annað en munnmælasagnir frá því um eða eftir 1700. Það eru líka til munnmælasagnir frá þessum tíma um Áradal og dalinn í Herðubreið!4) Það ætti að vera óhætt að láta hér staðar numið. Vatnajökull bar ekki slíkt vitni sem A. J. J. ætlaðist til. Eftir sem áður vantar all- ar sannanir fyrir því, að miklu hafi munað um jökulinn upp af Goða- landi á þjóðveldistímunum og nú, hvað þá að svo miklu hafi munað, að þar hafi verið snjólaust land og alfaraleið, sem nú er meginjökull- inn. Það kann að vera, að slíkt verði einhvern tíma sannað. En af því að það er satt að segja heldur ólíklegt, er réttara að trúa hinu þangað til.5) 1) Sjá Aarböger 1934, 181. 2) 1179 Dipl. Isl. I 248, 1343 s. r. II 774, 777 o. s. frv. 3) Ferðabók III. 176. 4) pess má geta, að athugasemd A. J. J. á bls. 10 nm. gæti vel mis- skilizt. Vegir þeir yfir Vatnajökul, sem talað er um í Árbók Ferðafél. 1937, 40—42 og hjá N. Nielsen, Vatnajökull (Rv. 1937), bls. 33, liggja y f i r jökulinn, og er t. d. ekki annað að sjá á orðum Nielsens, en hann telji svo hafa verið áður. pað mál kemur vitanlega ekki við frásögn Njálu, sem segir skýrt, að farið var fyrir norðan jökul. 5) Ég skal geta þess til gamans, að Sveinn Pálsson minnist á þessi efni í dagbók sinni (Journal I, 187). „Vi havde saaledes lagt denne Fiallabaksvei
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.