Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Side 96

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Side 96
Hvammur í Dalasýslu. Það mun vera of lítið gjört að því, að skrásetja örnefni í landi jarða, sérstaklega merkra landsnámsjarða. Mörg örnefnanna munu vera mjög gömul, jafnvel frá landnámstíð, eða litlu eftir það tímabil. Fyrri kynslóðar fólk hafði gott minni, þuldi sögur og ljóð utanbók- ar, jafnvel heilar bækur. Margir fyrri tíðar menn æfðu svo vel huga- reikning, að þeir jöfnuðust á við beztu stærðfræðinga nú á tímum. Því miður mun fátt af nútíðarfólki komast í nokkurn samanjöfnuð við eldri kynslóðar fólk í því efni, þó að menntun þess væri engin, nema sjálfsmenntun. Minni nútíðarfólks virðist vera að þverra, þrátt fyrir allan lærdóm og menntun, sem það nýtur. Hvernig sem á þessu stend- ur, er það, sem margt fleira, eftirtektarvert, og ætti að gefa því meiri gaum en gjört hefir verið. Mun vera oflítið gjört að því að glæða hugs- unarhátt og minni unglinganna á hinu fagra og góða. Það virðist ekki neinn óþarfi, þó að settar væru einhverjar skorð- ur við, að örnefni týndust með öllu, og það væri gjört sem allra fyrst. Ein af hinum merkari landnámsjörðum er Hvammur í Dalasýslu, og þar er mikið og stórt land fullt af örnefnum. Þeir, sem fróðastir hafa verið um örnefni þar, munu nú óðum vera að týna tölunni. Svo mun og víðar eiga sjer stað. Þess vegna er jeg að skrifa þessar línur. Þá er jeg var barn, átti jeg heima í Hvammi í fimm ár. Flutti þaðan með móður minni, þá er jeg var sjö ára, en flutti þangað aft- ur, þá er jeg var tuttugu ára gamall. Þar af leiðandi festust í minni mjer örnefni í landi þessarar fögru landnámsjarðar, sem áður fyr var talin hafa svo margt og mikið til síns ágætis, ein af mestu höfuð- bólum hjeraðsins. Um þá jörð getur átt við hið fornkveðna, „að hún megi muna fífil sinn fegri“. Þá er jeg flutti frá Hvammi, árið 1870, var túnið allt girt með grjót- og torf-görðum, enda þótt mjög stórt sje, talið vera um 86 vallardagsláttur. Það verk innti af hendi sjera Þorleifur Jónsson prófastur á skólaárum sínum, að hann sagði mjer sjálfur. Mun hann hafa verið albúinn með það verk um 1820. Um það bil — 1819 — var hann vígður aðstoðarprestur til föður síns, sjera
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.