Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Síða 109

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Síða 109
101 Um 1870 rann Hvammsá með Móholtinu (39), en svo heitir hátt holt fyrir vestan Hvammsá. Við suðurenda Móholtsins beygði áin til vest- urs og rann með Hofakursbörðunum. Síðan hefir hún fært sig áfram austur á eyrarnar og brotið meira og minna af þeim á hverju ári, svo að nú er það land orðið að grjóteyrum, sem áður var iðgrænn grasvöllur. Prestseyrin, sem kölluð var, var miðbilc eyranna; var hún afgirt með torfgöi’ðum, sem vel sást fyrir árið 1870, og líklega talsvert lengur. Meiri part af Prestseyrinni er Hvammsá búin að róta í burtu og eyðileggja. Kunnugir menn geta þó sjeð rönd eftir af þess- ari eyri. Neðst á Hvammseyrunum, nálægt Hormó, sem er í Skerð- insstaðalandi, er djúpur pyttur, sem Útburðarpyttur heitir (40). Pyttur þessi mun aldrei þorna, þótt miklir þurkar sjeu að sumri til. Þess er áður getið, að landamerki millum Hvamms og Skerðingsstaða sjeu úr Merkjagjá (30) í Merkjastein (31), og eru þau þaðan sjón- hending í Útburðarpytt (40) og þaðan í Hvammsá. Gamlar sagnir eru, að fyr á öldum hafi börnum, sem systkin áttu saman, verið drekkt í þessum pytti, og af því hafi pytturinn fengið nafnið. Um pyttinn og þessar sagnir verður síðar getið nánar. Hvammseyrarnar eru taldar frá Útburðarpytti að Ennum (41)', sem er bungumyndaður rani með- fram vesturrönd Hvammstúns, og ná þær norðvestur að Paradís (42)', sem er lítill hvammur rjett við túnið, en áin er nær því búin að brjóta hann allan af landinu. Ennin eru vanalega blaut af uppgöngum undan Hvammstúni og vatni úr Bæjarlæknum, sem dreifir sjer út um þau. Fyrir norðan Hvammstúnið taka við móar, sem enda kipp fyrir norð- an túnið. Móar þessir eru kallaðir Lægra-Móabarðið (43). Takmark- ast það af Hvammstúninu að sunnan, Hvammsá að vestan, Barðinu sjálfu að norðan og Hærra-Móabarðinu (44)' að austan. Hærra-Móa- barðið nær norður að Þverá, austur að Þverdalsleiti (45); svo heitir leiti (hvarf) í Þverdalsmynninu og suður að Hvammstúni. Þverdalur (46) ' opnar sig á Þverdalsleitinu og liggur fyrst til austurs, en smá- beygir svo til norðurs. Áin, sem rennur eftir Þverdal, heitir Þverá (47) . í hana renna 6 gil úr austurhlíð dalsins, en tvö úr vesturhlíð- inní, og eitt er fyrir botni dalsins, sem aðaláin myndast af. Þverá rennur í þröngum klettagljúfrum frá norðri til suðurs, en beygir síðan til vesturs fyrir sunnan Mannsf jall (48)'; svo heitir keilumyndað f jall, sem er á millum Þverdals og Skeggjadals. Þverá rennur í Hvammsá skammt fyrir norðan Lægra-Móabarðið (43)'. Fyrir norðan vestari enda Móabarðsins er mýri, sem Álfhólsmýri heitir (49) ; liggur hún að háum hól, sem Álfhóll heitir (50); rennur Þverá norðan hólsins. en Hvammsá að vestan. Fyr á tímum var fullyrt, að margt huldufólk
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.