Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Side 111

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Side 111
103 irnar (63); ber þær hæst á fjallinu. Á hæðum þessum eru náttmál frá Hvammi. Fyrir norðan Gullbrárgil er klettabelti miðhlíðis, sem Gullbrárhjalli heitir (64). Uppi á þeim hjalla er allstór grasbreiða, sem Langi-blettur heitir (65). Hlíðin fyrir innan Gullbrárhjalla er klettalaus. Var venja að fara upp og ofan hlíðina með klyfjaða hesta, þá er verzlað var í Skarðsstöð frá Hvammssveit. Var þá farið fjall frá Hvammi og komið ofan í Hvarfsdal. Var farið með syðri enda Skeggaxlar og vestur sandana fyrir sunnan Hvarfdalsdrögin. Vegur þessi er alt annað en fljótfarinn, en miklu skemmri en að fara í kringum alt Klofningsfjall, sem einnig var seinfarinn og slæmur veg- ur. Einnig var farið frá Knararhöfn norður f jallið vestan Skothryggj- ar, og með suðurenda Skeggaxlar. Var þar komið á sömu leið og farið var frá Hvammi, þá er átti að fara vestur yfir fjall. Fyrir norðan Náttmálahæðir taka við svo-nefndar Dýjatungur, sem eru þrjár, Heimasta-Tunga (66), Mið-Tunga (67) og Fremsta- Tunga (68). Þessar tungur eru aðgreindar af 3 giljum, sem bera sama nafn og þær. Þegar þar er komið norður í fjallið, heitir dalurinn ekki lengur Skeggjadalur, heldur Rang(h)ali (69). Dalurinn er þar orðinn mjór og þröngur, en klettalaus vestan árinnar. Eitt gil er fyrir botni dalsins, sem aðaláin myndast af og heitir Ranghalagil (70). Norðvestur af Ranghala er talsvert stórt hraun, sem heitir Skegg- axlarhraun (71). Eru þá rakin öll örnefni Skeggjadals vestan Hvammsár. Verða því næst rakin örnefni á Skeggjadal austan Hvammsár, og byrjað norðast í dalbotninum, Ranghala, og haldið heim Skeggja- dal vestan Mannsfjalls (48) að Þverá (47). 1 austurhlíðarbrún Ranghala er klettabelti, sem heitir Votubjörg (72). Fyrir sunnan þau er dalurinn mjóstur, og á kafla er þar mjög tæpur vegur, enda heitir gatan þar Tæpa-gata (73). Eftir þeirri götu geta ekki skepnur gengið samhliða fyrir því, hve vegurinn er tæpur. Suður frá Votubjörgum hækkar fjallið til muna, og er allra-hæst gegnt Tæpu-götu. Hæst á f jallsbrúninni er hár hóll, sem heitir Sjónar- hóll (74). Af honum er mjög víðsýnt. f góðu skyggni sjest norður á Húnaflóa, Vatnsdalsfjöll og víðar þar norður um. Enn fremur sjest víða um fjallgarðinn, í mörg daladrög, sem að Skeggöxl liggja, svo sem drög Lambadals, Sælingsdals, Traðardals og Fagradals, auk Skeggjadals og Þverdals, sem þar eru í námunda við. Fyrir sunnan Tæpu-götu og Sjónarhól tekur við allvíðáttumikið landsvæði, hallandi til suðvesturs, sem einu nafni er kallað Hálsinn (75). Hálsinn tak- markast af Tæpu-götu og Sjónarhól að norðan, Mannsfjallinu (48) að sunnan, hryggrana, sem liggur frá Sjónarhól að Mannsfjallinu og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.