Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Qupperneq 117

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Qupperneq 117
109 2. Gamlar sagnir eru um tvö systkin, sem voru vinnuhjú í Hvammi og kom svo vel saman, að stúlkan varð barnshafandi af völdum piltsins. Eftir að þeim varð það kunnugt, hurfu þau, og vissi enginn, hvað af þeim varð. Voru gjörðar að þeim margar og fjölmenn- ar leitir, en allar árangurslausar. Á þeim tíma voru hlíðamar fyrir austan og sunnan Hvammstúnið, ásamt Hrosshársgili, alþaktar þjett- um birkiskógarrunnum. Var skógurinn svo þjettur, að víða mátti leyna sjer í honum, einkum í Hrosshársgili; þar kvað hann hafa ver- ið einna þjettastur. Auk þess er þar dálítill hellisskúti, sem hægt er að leyna sjer í fyrir tvær manneskjur, og hafa sæmilegt skjól, með nokkurri aðgerð. Nokkur ár liðu svo, að ekkert spurðist til systkin- anna, og var löngu hætt að leita þeirra. Eitt sinn um kveldtíma, bar svo til að haustlagi eða um þann tíma árs, þá er stuttur var dagur, að ferðamenn, sem áttu leið heim að Hvammi, sáu ljós uppi í Hross- hársgili, og gátu um það strax, þá er þeir komu heim. Var þá farið að grennslast eftir, hvernig á þeim ljósagangi stæði, og var safnað fólki saman til að leita um gilið. Fundust þá bæði systkinin í hellin- um í gilinu; höfðu þau búið um sig sæmilega og leið nokkurn veginn. Við yfirheyrslur játuðu þau bæði, að þau hefðu verið í gilinu allan þann tírna frá því, er þau hurfu frá Hvammi. Enn fremur, að þau hefðu átt börn saman, sem þau hefðu farið strax með eftir fæðing þeirra og drekkt í pytti niðri á Hvammseyrum. Er sagt, að þessi pyttur hafi af því fengið nafnið Útburðarpyttur (sjá 40). Þá er að var gætt, fundust bein barnanna í pyttinum. Ekki er gott að segja, hvort saga þessi sje með öllu sönn eða ekki, en víst er, að nafnið á pyttinum er mjög gamalt. Enn fremur er það víst, að pytturinn er djúpur og mun ekki þorna, þó að miklir þurkar gangi. 1 botni hans eru miklar jurtaleifar og leðja, svo að vel getur verið, að líkamir barn- anna hafi getað dulizt þar, til þess er að þeim var gáð. En þó að sag- an sje að einhverju leyti ýkt, bendir ýmislegt til, að einhver fótur sje fyrir henni. Meðal annars það, að pytturinn fjekk þetta nafn, Útburð- arpyttur, og að það hefir orðið svo fast við hann, að hann er kallað- ur svo enn í dag. Jeg minnist þess, að þá er jeg var barn, var saga þessi álitin með öllu sönn; mun fáum hafa dottið í hug að segja hana ósanna. Ekki ósjaldan kvaðst fólk heyra ýlfur mikið frá Útburðarpytti, og var það sett í samband við þessa sögu. Var trú fólks, að þá er þetta ýlfur heyrðist, vissi það á vestan- eða útsunnan-rosaveður. Þá er jeg kom aftur að Hvammi, heyrði jeg aldrei neitt þess konar, og ekki heldur annað fólk, sem þar var. Ekki hefi jeg heldur heyrt þess getið á seinni árum, að heyrzt hafi ókennileg hljóð frá þessum stað, en það
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.