Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Síða 122

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Síða 122
114 Landnáma, III., 1. Ekkert er sennilegra en að þeir feðgar, Eysteinn og Álfur, hafi búið í Haukadalnum á einhverri beztu jörðinni, Jörfa, Stóra-Vatnshorni eða Vatni.8)Mjer þykir Stóra-Vatnshorn líklegastur bústaður Eysteins,8) en hvar Álfur úr Dölum hefir búið, eftir að hann fjekk Halldísar, dóttur Erps á Erpsstöðum, þangað til hann hefir flutt „ór Dölum“, sem viðurnefnið, þannig notað, bendir til,8) er gáta, sem seint verður ráðin, en Haukadals-jarðir eru ekki ólíklegri en aðr- ar jarðir í Dölum til bústaðar þeim hjónum.8) Mjer hefir oft komið í hug: Kvennabrekka, Sauðafell, en við nánari athugun virðist Vatn líklegasti bústaður hans. Þegar Álfur síðan fer brott „ór Dölum“,8) er þess hvergi getið, hvert hann hefir farið, en dætur hans gift- ast út í Hnappadalssýslu, Unnur, og vestur á Reykjanes í Barða- strandarsýslu, Þorgerður. Að Vatni hefir síðan komið Þorbjörn at Vatni (Þorbjörn enn haukdælski), eftir því sem Landnáma, II., 17, og 18., tvívegis staðhæfir, og e.fr., að dóttir hans, Hallfríður,9) átti fyrir mann Höskuld Dala-Kollsson. Úr því að Þorbjörn þessi ekki getur verið landnámsmaður í Haukadalnum, hefir hann verið fjesterkur10) og keypt sér ábýlið Vatn. Hann hefir líka haft all-mikið um sig, því að þegar hann giftir Eiríki í’auða Þjóðhildi stjúpdóttur sína, þá leitar Eiríkur inn að Vatnshorni og ryður lönd, og reisir bæ sinn á Eiríks- stöðum. „Hella-Björn, son Herfinns ok Höllu, var víkingr mikill; hann var jafnan óvin Haralds konungs; hann fór til íslands, ok kom í Bjarnar- fjörð með alskjölduðu skipi; hann nam land frá Straumnesi (á Horn- ströndum) til Dranga; hann bjó í Skjalda-Bjarnarvík, en átti annat bú á Bjarnarnesi; þar sjer miklar skálatóftir hans. Son hans var Þorbjörn, faðir Arngerðar, er átti Þjóðrekr Sljettu-Bjarnarson; þeira synir Þorbjörn ok Sturla ok Þjóðrekr“; Landn., II., 31. Jeg tel sæmilega víst, að þessi Þorbjörn, son Hella- eða Skjaldar- Bjarnar, sje Þorbjörn at Vatni. Hin rangstæða landnámsgrein, í Land- námu, II.,-25., um Kolla Hróaldsson, sem jafnframt er látinn vera Dala-Kollur, bendir í þessa átt, „. ... hans son var Höskuldr, er átti Hallfríði, dóttur Bjarnar, er nam Bjarnarfjörð fyrir norðan Stein- grímsf jörð“. Hjer er að vísu sagt rangt um faðerni Hallfríðar, sem var 8) Allt lauslegar ágizkanir. 9) Melabók segir, að Höskuldur hafi átt systur þorbjarnar, Jórunni, og kemur það betur heim við tímatal og Laxdæla-sögu (9. k.). — Um þetta meira síðar. 10) í Laxdæla-sögu segir, að Björn, faðir Jórunnar, hafi verið „auðigr at fé“.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.