Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Side 124

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Side 124
116 Jeg tel því vafalaust, að Þorbjörn úr Bjarnarfirði enum nyrðra hafi fengið jörð eða jarðir í Haukadal hjá þeim feðgum Eysteini og Álfi13) og flutt sig þangað að norðan. Hann hefir, ef til vill, byggt á Vatni, í landnámi þeirra,13) nýtt býli og, ef til vill, keypt Vatnshorn, þannig, að Eiríkur rauði fengi það, er það losnaði. Er dæmi um þess háttar kaup, þegar Þorsteinn hvíti keypti Hofslönd í Vopnafirði, en varð að búa á Tóftavöllum nokkur ár, þar til, að Hof losnaði úr ábúð. Eiríki ent- ist illa dvölin í Haukadal, sem kunnugt er, en Þorbjörn, stjúpi konu hans, varð að leysa út heimanfylgjur Þjóðhildar, Hallfríðar og líklega Jórunnar systur sinnar. Þegar Hrútur krafði Höskuld móðurarfs, >rarð Höskuldi ógreitt um að svara honum út. Jeg get mjer til, að þá hafi Þorbjörn at Vatni hlaupið undir bagga með Höskuldi. Hann hafi lagt til löndin, er áður höfðu tilheyrt Haukadalnum, sem Þórhild- ur, dóttir Þorsteins rauðs, fjekk í heimanfylgju, er hún giftist Ey- steini meinfret. Þessi lönd hafi Þorbjörn at Vatni átt síðar og goldið þau Höskuldi, svo að hann gæti lagt þau Hrúti bróður sínum í móð- urarf. 1 áður tilvitnaðri grein úr Njálu, um tal þeirra Marðar gígju og Höskuldar, er eitthvert rugl eða brengl á örnefnum. Það sem Hrútur fjekk sunnan við það, sem nú er kallað Hálsinn,14) en til forna hefir verið Kamburinn15) (þar er Kambsnes, það er yzta áin), hlýtur að hafa komið frá Þorbirni,10) en það er Hrútsstaðaland, nú Hrútsstaða og Þorbergsstaða, og öll kinnin norðan Haukadalsár upp til Þverár* *) í Þverárdal, innan við Köldukinn. Þetta er í sjávargötu Haukdæla norð- an ár. Af þessu landi er nú í Laxárdalshreppi Rútsstaðir, Þorbergs- staðir og Lækjarskógur, en í Haukadalshreppi eru Þorsteinsstaðir tvennir og Kaldakinn, auk nýbýla, og loks er býli á Þverdal, er heit- ir Skógsmúli (nú 16 hundraða jörð), er heyrir til Miðdalahreppi, og verða Miðdælir að fara yfir þveran Haukadalshrepp, til þess að komast þangað. Jeg tel vafalaust, að þessi ruglingur á sveitfesti þess- arar fögru hlíðar sunnan Höskuldsstaðahálsins,14) eins og hann er oft nefndur og rjett nefndur nú á dögum, eigi rót sína að rekja til þeirr- 13) pað byggist ekki á öðru en ágizkun höf. á bls. 114. 14) p. e. Laxárdalsháls. 15) pað nafn þekkist ekki á Laxárdalsliálsi, enda liefði það átt illa við. — í Landnámabók og Laxdæla-sögu er sagt frá tilefninu til nafnsins á nesinu, svo sem kunnugt er. 16) Samkvæmt ágizkun höf. *) Njála heíir þrándargils, en .það er í miðjum Laxárdal. Höf.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.