Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Side 128

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Side 128
120 ur á Dröngum á Hornströndum, og honum fannst betra að taka það fram, hvaða »Þorgestr« það var, sem Eiríkur Ijeði setstokka. Hins veg- ar hefir hann ekki verið það ættfróður, að hann lagfærði tvær villur, sem virðast hafa verið í því handriti af sögu Eiríks, er hann hafði fyrir sjer, nefnilega þær, að móðir Leifs Eiríkssonar var sögð heita Pór- hildur og vera dóttir Jörundar Atlasonar, — en hjet Þjóðhildur og var dóttir Jörundar Úlfssonar, föðurbróður Jörundar Atlasonar. En þetta sýnir, að sama muni sagan, sú er ritari Ólafssögu hafði fyrir sjer og nefndi eða vitnaði til sem sögu Eiríks, og sú, er skrifuð var í Hauks- bók um 1331, (ef til vill eftir sama handriti og ritari Ólafssögu hafði fyrir sjer), því að sömu villurnar eru þar. Virðist af þessu sjálfsagt að kalla þessa sögu enn sama nafni og hún hefir verið nefnd upphaflega: Saga Eiríks rauða (Eiríks-saga eða Eiríks saga rauða), og það því frem- ur þar sem það nafn (»Saga Eireks rauða«) er haft á henni í Skálholts- bók (nr. 557, 4to, í Árnasafni), hinu eina skinnhandriti, sem til er af henni, öðru en Hauksbók, og sem er talið ekki yngra en frá 15. öld. Annars er þess að geta, sem raunar er fullkunnugt, að þessi (2.) kapítuli í sögu Eiríks, sem ritari Ólafssögu hefir notað sjer í hana, er blátt áfram skrifaður upp úr Landnámabók (Sturlubók, 89. kap., sbr. Hauksbók, 77. kap., í útgáfunni frá 1900), nærri því alveg ósoðinn, ef svo mætti segja, ekki einu sinni hirt um að gera nokkra grein fyrir þeim Haukdælingum og öðrum mönnum, sem Eiríkur átti í höggi við og að eins eru nafngreindir; þess ekki einu sinni látið getið um háska- legasta og síðasta fjandmanninn, Þorgest, að hann var Þorgestur á Breiðabólstað á Skógarströnd, sonur annars aðal-landnámsmannsins þar, Steins mjöksiglanda Vígbjóðssonar, tengdasonur Þórðar gellis og fað- ir Steins lögsögumanns. Sá, sem skrifaði upphafið af sögu Eiríks í Hauksbók, skrifaði ekki neitt nafn á henni eða fyrirsögn, þar sem hún hófst, heldur skyldi eftir eyðu til þess. Haukur lögmaður skrifaði yfirskriftina í þessa eyðu á eftir með rauðu bleki, líklega um leið og hann skrifaði 8. og 9. kap, sögunnar eða öllu heldur, er hann skrifaði niðurlag hennar, 13. og 14. kap., en þessi rauða yfirskrift hefir fyrir löngu orðið ólæsileg að mestu. Hún virðist hafa verið í 3 línum, og er hin síðasta þeirra, nær öll, læsileg enn: »(fra þvi?) er þeir fvndv vinland eð goða ok (markland?) ok hellvland.« Framan-við þessa síðustu setning í fyrirsögn Hauks skrifaði Árni Magnússon, er hann fjekk bókina, það sem eðlilegast var í samræmi við söguna: »Her hefr upp Sögu þeirra Þorfinnz Karls- efnis oc Snorra Þorbrandzsonar.« En óvíst þykir, að Árni hafi skrifað þetta af því, að hann hafi sjeð með vissu, að þannig hefði þetta ver-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.