Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Síða 130

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Síða 130
122 ekkert tillit takandi, er dæmt skal um það, hvað þessi saga upphaflega hefur verið kölluð, heldur til hinnar elztu heimildar um það, 220. kap. í Ólafs sögu Tryggvasonar hinni miklu, og jafnframt til skinnhandrits- ins, A. M. 557, 4to, Skálholtsbókar, þar sem hún er með sínu nafni skrifuðu blátt áfram og fordildarlaust, og í engum öðrum tilgangi en þeim, að greina venjulegan titil hennar. Þessar athugasemdir um hið upprunalega og rjetta nafn á Eiríks- sögu eru framkomnar hjer að þessu sinni vegna greinar í Skírni í fyrra (CXIII. árg., bls. 60—79) eftir dr. Björn Þórðarson Iögmann, þar sem hann taldi það fráleitt, að nefna hana Eiríks sögu rauða. Að sönnu höfðu þeir Gustav Storm(í formálanum fyrir útg. sinni af sögunni, bls. IX—X) og Finn- ur Jónsson (í Litt. hist., II., bls. 640) bent á, að þetta væri hið upprunalega nafn hennar. Dr. Björn álítur (í grein sinni), að skoðun Gustavs Storms, að þáttur Eiríks rauða í Ólafs sögu Tryggvasonar í Flateyjarbók hafi verið tek- inn úr Eiríkssögu rauða, verði að »telja alveg fallna úr sögunni,« og að frásögnin í Ólafssögu um Eirík sanni því ekki n.útt um það, að »saga Eiríks« sje sama sagan og Eiríks saga rauða. — Eins og Storm tók rjettilega fram (á bls. IX) í formálanum fyrir útgáfu sinni af Eiríkssögu og svo sem hjer hefir nú verið bent á, hafði annar kapí- tulinn í henni verið tekinn, nokkuð styttur, upp í Ólafs sögu Tryggva- sonar hina miklu (sem hann taldi, eins og áður er sagt hjer, vera frá fyrri hluta 14. aldar), og eins og Storm tók fram einnig, bera öll hand- rit af þessari sögu, ásamt Á. M. 557, 4to, vitni um það, hvað sje hið forna nafn á Eiríkssögu. En »Þáttr Eireks rauða«, 1. kap. hans, í Ólafs sögu Tryggvasonar í Flateyjarbók, 340. kap. í sögunni, svo sem hún er þar, er svo aftur tekinn með þeirri sögu allri, Ólafs sögu Tryggva- sonar hinni miklu, aukinni ennþá meira, upp í Flateyjarbók, en hann er ekki tekinn í hana beinlínis úr sögu Eiríks rauða, hana hefur Jón prestur Þórðarson líklega ekki þekkt, er hann setti saman Flateyjar- bók, og Jón hefir ekki heldur tekið þennan 1. kap. Eiríksþáttar sír.s beint upp úr Landnámabók, nema að mjög litlu Ieyti, — viðauka við kapítulann, svo sem hann var fyrir í Ólafssögu1). Eins og sá, er sett hafði saman Ólafssögu sem fyllsta, eins var Jón prestur enn að hinu sama; tilgangur hans var ekki að rita Eiríkssögu sem fyllsta, og því hefur hann ekki ritað þennan kapítula upp allan eins og hann hafði upprunalega verið ritaður í Landnámabók. — Jón ritaði Ólafssögu í Flateyjarbók 1387(?), eða líklega nær 100 árum síðar en sú saga hafði verið sett saman. — Finnur Jónsson afsannaði vitanlega ekki skoðun Gustavs Storms um hið forna nafn á Eiríkssögu. Hann mun hafa haft i) ísl. fornr. IV. b., bls. LXXXVII-LXXXVIII og 243,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.