Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Side 134

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Side 134
126 Þess er skylt að geta, að þessi ritgjörð Björns M. Ólsens var ekki birt neins staðar af honum sjálfum, heldur að honum látnum. Er saga Eríks var gefin út í Isl. fornr. IV. b., var af ásettu ráði gengið fram hjá því, að ræða þessa kenning um, að til hefði verið »eldri Eiríks saga rauða.« Var leitazt við að hafa formálann sem stytztan og lausan við ýmislegt, sem eðlilegra þótti að rita heldur urri alveg sjerstakar tímaritsgreinir, ef til vildi, enda hefði ekki farið vel á því í formálanum, að taka þar fyrir og dæma um ýmsar þær skoðanir, sem fram hafa verið settar í þeim fjölda af bókum og ritgerðum, er birtar hafa verið um þessa sögu. Að sönnu eru ýms orð og ummæli í ritgerð drs. Björns Þórðar- sonar í Skírni, sem ástæða kann að þykja til, að gerðar sjeu athuga- semdir við í þessu sambandi, en þessi grein er orðin helzt ti( langt mál um lítinn hlut. Að eins fá ein atriði skal þó bent á hjer. Dr. Björn getur þess, að Gustav Storm hafi litið svo á í ritgerð sinni um Vínlandsferðirnar1), að Eiríkssaga sú, sem ritari Ólafssögu hefði haft fyrir sjer og átt við, væri enn fullkomlega varðveitt (»fuldt bevaret«), en slegið af þeirri fullyrðingu í formálanum fyrir útgáfu sinni af sögunni (1891), þar sem hann kemst að þeirri niðurstöðu, að sá, er setti saman Ólafssögu, hafi haft fyrir sjer nokkru fullkomnari »Re- daktion* af Eiríkssögu en þá, sem er í Hauksbók og Skálholtsbók. Það mun nú ekki öldungis víst, að skilja eigi orð Storms í for- málanum svo, að hann hafi viljað slá með þeim nokkuð af því, er hann hafði sagt í ritgjörðinni. í henni virðist hann hafa átt við það eitt, að »saga Eiríks,« sem ritari Ólafssögu tók upp lítinn útdrátt úr sem þátt í sögu þá, er hann setti saman, væri enn til meira en að því leyti, hún væri til öll, heil. En í formálanum virðist hann hafa átt við það að eins, að sú gerð (af þessari heilu Eiríkssögu, sem enn er til), er ritari Ólafssögu hafi haft fyrir sjer, hafi verið lítið eitt fyllri, en eigi að síður væri Eiríkssaga »fuldt bevaret« í skinnhandritunum tveim, þ. e. það vantaði ekki í hana svo, að eigi mætti kalla hana lengur vera til heila. Storm gerir nokkra grein fyrir orðum sínum í formálan- um, svo að sjá má, hvað hann á við, er hann telur, að ritari Ólafs- sögu hafi haft fyrir sjer nokkru fyllri gerð af Eiríkssögu en vjer þekkj- um. Hann bendir á, að ritari Ólafssögu hafi í útdrætti sínum í 220. kap. (af 2. kap. Eiríkssögu), nokkur orð um Leif, vegna þess, er sagt skyldi frá honum síðar, e. fr. viðbót um nafnið á jöklinum Bláserk og að síðustu athugasemd varðandi tímatal. Þó er ekki víst, að skilja beri orð Storms svo, að hann bendi á þetta þrent sem vitni um, að ritari !) Aarb. f. n. Oldkh. 1887.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.