Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Síða 136

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Síða 136
128 einnig og tekið upp úr henni hinn iitla viðauka við kapítulann, sem áður var getið um og Storm nefnir einnig í þessu sambandi, svo sem nú var tekið fram. En raunar 'er það ekki alveg víst, að sá, er setti saman Ólafssögu, hafi sett þennan litla viðauka við kapítulann, því að hann er að eins í einu handriti af henni (Á. M. 61 í arkarbr.), og í Flateyjarbók, en í 3 öðrum handritum af henni er hann ekki, heldur er í þeim enn annað og allsendis ólíkt niðurlag1). — Síðasta athuga- semdin í þessum viðauka við kapítulann (í Á. M. 61 í arkarbr. og Flateyjarbók), um tímatal, svo sem Storni getur um, nefnilega sú, að þeir Friðrekur byskup og Þorvaldur Koðránsson hafi farið utan á því sama sumri, sem Eiríkur fór að byggja Orænland (986), er ekki tekin úr Sturlubók. Hefur sá, er setti saman Ólafssögu, eða einhver skrifari síðar, sett þá athugasemd til viðbótar, og virðist ekki nein ástæða til að ætla, að hún sé tekin úr neinni fyllri gerð af Eiríkssögu. Henni sýnist hafa verið bætt við (svo sem til leiðrjettingar eða til fyllri vissu) tímatalsákvörðun Sturlubókar, sem er ekki rjett: »XV vetrum (í stað XIV) fyr en kristni var í lög tekin á íslandi.« — En að því er við- víkur setningunum um Bláserk í Sturlubók, Eiríkssögu og Ólafssögu, er það að segja, að það virðist varla eðlilegt að líta svo á sem les- háttur Ólafssögu sje þar betri en Eiríkssögu, svo sem hún er í Hauks- bók, úr því að það er rangt, einmitt að áliti Storms, sem stendur í Ólafssögu, að Eiríkur hafi kallað Bláserk Miðjökul, en hitt rjett, sem stendur í Eiríkssögu í Hauksbók. Það er auðsjeð, að sá, er setti sam- an Eiríkssögu, hefir álítið eðlilegra að orða setninguna eins og hann gerði það (samkv. Hauksbók) en að rita hana alveg eins og hún er í Sturlubók, og samkvæmt þeim hugsunarhætti er einnig hinn rjetti (þ. e. Hauksbókar) lesháttur Eiríkssögu betri. Sá, er setti saman Ei- ríkssögu, hefir gjört svipaðar orðabreytingar á frumtextanum, er hann skrifaði hann upp, t. d. í upphafi þessa sama kapítula, í frásögninni um Gunnbjörn Úlfsson og víðar, svo sem hver maður getur sjeð við samanburð, en engar eru þessar breytingar stórvægilegar, nema helzt sú, sem var raunar sjálfsögð leiðrjetting, að telja Þorbjörn, en ekki Þorgeir meðal þeirra vina Eiríks, sem fylgdu honum út um Breiða- fjarðareyjar, er hann fór að leita þess lands, sem Gunnbjörn hafði sjeð2). — En vitanlega er útdrátturinn í Ólafssögu úr þessum 2. kap. Eiríkssögu í heild sinni, samkvæmt því, sem honum er ætlað að vera, ekki á þá !) Sbr. Fornms., II. b., bls. 215, og útg. Storms af Eir. s. r., bls. 51. 2) Aðra villu í Sturlubók, að Eiríksey sje nær miðri Vestri-byggð, hefir þeim, er setti saman Eiríkssögu, sjezt yfir að leiðrjetta. Sú villa er leiðrjett í Landnb. í Hauksbók og í Ólafssögu, en það ber samt ekki vott um neina fyllrí gerð af Eiríks- sögu, þar sem það hafi verið gert áður.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.