Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Qupperneq 137

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Qupperneq 137
129 leið, að sagt verði, að hann beri vott um það, að sá, er gerði hann, hafi haft fyrir sjer fyllri gerð af Eiríkssögu. Finnur Jónsson setti fram þá skoðun í bókmenntasögu sinni1), að Eiríkssaga hefði upphaflega byrjað á frásögn um Þorvald Ásvaldsson á Dröngum og Eirík rauða, son hans, þ. e. á líkan hátt og gert er með 2. kapítula, en af því að í honurn er getið um, hver kona Eiríks var og það sagt aftur í upphafi 5. kap., áleit Finnur, að 2. kap. kynni að hafa verið settur sein upphaf sögunnar í stað hins frumlega upp- hafs, og þetta þó því að eins, að kapítulinn hefði verið tekinn úr Land- námabók í söguna, sem hann kvaðst tilleiðanlegur til að halda, og ekki úr sögunni í Landnámabók. En fyrsti kap. sögunnar, sem hann áleit tekinn beint úr Landnámabók, áleit hann blátt áfram, að væri ábyggi- lega yngri viðbót. — Neðanmáls gat Finnur Jónsson um skoðun Björns M. Ólsens um eldri Eiríkssögu og kvað Björn hafa haft nokk- uð fyrir sjer. Um það hefir verið rætt nokkuð hjer á undan, reynt að sýna fram á, að engin ástæða sje í rauninni til að líta svo á. En að því er snertir skoðun Finns, að 1. kap. sögunnar sje síðari tíma við- bót við söguna, þá verður að benda á það, að 3. kap. er beint fram- hald af honum, 4. kap. af 3. kap., 6. kap. af 4. kap. o. s. frv. Pá yrði sagan sýnilega ekki öll og heil, ef 1. kap. væri tekinn framan-af henni. Upphafið í 3. kap. sýnir berlega, að 1. kap. er ritaður á undan hon- um, — eða annað efnislíkt, en engin ástæða virðist til að líta svo á, að þetta sem er til og á við, sje ekki upphaflegt, heldur eitthvað ann- að, sem ekki er til og ekkert verður sagt um, hvort hafi átt við eða ekki. Að sönnu er sumt í þessum kapítula, sem vel hefði mátt sleppa í þessu sambandi, og jafnvel hefði verið eðlilegra að taka ekki með, og hefði sennilega ekki verið tekið með, hefði það ekki staðið í frum- ritinu. En þeim, er setti söguna saman, hefir nú fundizt geta farið sæmi- lega á þessu og þótt það vegsauki fyrir Guðríði Porbjarnardóttur, sem að ýmsu leyti er aðalpersónan í sögunni, og sagan að líkindum kom- in frá óskráð, að setja afa hennar í samband við Auði djúpúðgu og Ólaf hvíta, konung á írlandi. — Enn fremur *var það í raun rjettri mikil ástæða til að hefja söguna á frásögnunum um þessar göfugu per- sónur, að seinni maður Guðríðar, Porfinnur karlsefni, sem sagan er um að mjög miklu leyti, var kominn af þeim, — Porsteinn rauður, son- ur Ólafs og Auðar, var afi Þórðar gellis, sem var langafi Þorfinns2). En það er eins og þeim, er setti söguna saman, hafi ekki verið þetta ljóst3). 1) Litt. hist., II., bls. 641-42. 2) Sbr. ættaskrána ( ísl. fornr., IV. b., er bent var á áður. 3) ísl fornr. IV. b., bls. LXXII. /
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.