Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Page 139

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Page 139
131 að álíta, að þannig hafi þetta verið frá fyrstu gerð. — Það virðist yf- irleitt engin ástæða til »að líta svo á, að til hafi verið Eiríkssaga annari mynd en Eiríks saga rauða,« nema að því leyti, sem kemur fram, er hin elztu handrit af henni eru borin saman. en þar er þó ekki um neinn stórvægilegan mismun á útliti hennar að ræða; hið helzta er, að Haukur lögmaður hefir aukið við niðurlagið í Hauksbók, eins og áður er getið um, og upphaf 7. kap. er þar einnig með fullkomnari ættartölu en í hinu handritinu. Hefir Hauki einnig verið tileinkuð sú breyting, hvort sem það er nú með rjettu eða íöngu. — Því miður er sú aukning einnig gölluð, eins og viðaukinn við aftasta kapítulann1). Eiríkssaga virðist sett saman á Norðurlandi, skrifaðar upp sagn- ir Guðríðar og Þorfinns þar; þær eru uppistaðan í sögunni og eru um ýms atriði í ævi Guðríðar; að því leyti er hún aðalpersónan í sög- unni, og það var því öldungis eðlilegt, að setja fremst þann kapítula sem fyrstur er. Það hefði verið eðlilegt, að kenna söguna við Guðríði eina eða þau hjónin, hana og Þorfinn, en slíkt var aldrei gert, og þessi saga hefir víst ekki upphaflega og því síður nokkru sinni síðar verið kennd við þau. Það hefir ekki verið tilgangur þess, er setti hana saman, að semja sögu Þorfinns, þ. e. skýra frá öllum aðalatriðum í ævi hans. Hann hefði vart látið undir höfuð leggjast að kynna sjer meira um ætt hans og ævi en hann greinir í sögunni, hefði hann sett sjer að semja »Þorfinns sögu karlsefnis«. Hann hefði þá vissulega ekki látið hjá líða að tengja saman 1. og 7. kap. að minnsta kosti, nje geng- ið þess dulinn, hve auðvelt það var, og hann hefði þá ekki látið nægja að greina að eins föðurnafn Þorfinns, eins og hann hefir gert að áliti Storms og Finns Jónssonur samkv. Skálholtsbókinni, nje haft ættfærslu Þorfinns svo gallaða sem hún er í Hauksbóka), hafi hann samið þá ættartölu og ekki Haukur sjálfur. Hann hefði sennilega álitið fara bet- ur á því, að segja nokkuð frá móður hans, alíslenzkri konu, sem hann lætur koma dálítið við söguna, geta þess, hvort hún hafi verið kona Þórðar hesthöfða, og hverra manna, að minnsta kosti, hvers dóttir, hún hafi verið. Hann hefði einnig greint eitthvað frá uppvexti Þorfinns og líklega sagt frá tilefninu til viðurnefnis hans, en ekki getið hans fyrst í 7. kap. og þá loks með einum 2 línum sem inngangi að frásögnun- um um hinar merkilegu ferðir hans til Grænlands og þaðan til Vín- lands. Um Snorra Þorbrandsson er þess eins getið í upphafi 7. kap. um leið og sagt er, að hann færi með Þorfinni, að hann hafi verið »ór ÁIptafirði.« Vjer könnumst að sönnu við manninn af Eyrbyggja- 1) Sbr. ísl. fornr.. IV. b., bls. 217—18, með aths. 2) Sbr. ísl. fornr., IV. b., bls. 217—18.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.