Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Síða 146

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Síða 146
138 verðleika fram yfir hin héruðin. Og ég gat ekki, og get ekki enn, komið auga á, að þetta geti stafað af öðru en einmitt því sama, sem EÓS er að bregða okkur Skúla um, sem sé af „hreppa“- eða sýslu- pólitík EÓS, því að sjálfur er hann Skaftfellingur. 0g ég hefi marg- sinnis orðið þess var af viðtali við menn, að þeir eru alveg sömu skoðunar. Aðdáun EÓS á sumum staðalýsingum í Skaftafellssýslu, eins og t. d. Kringlumýri, er næstum sjúkleg. Þar segir hann m. a.: „Loksins er þá hægt að benda á staðarlýsingu í Njálu, sem alveg þolir samjöfnuð við það, sem hinar traustari íslendingasögur hafa. Ýmist eru hér fræðandi athugasemdir um staðhætti, vísvitandi sett- ar, eða þá að orðalag er með því móti, að söguritarinn gerir ósjálfrátt ráð fyrir þekkingu lesandans. Kunnuglega er farið með afstöðu, átt- ir og vegalengdir — enginn fjarski, engin þoka“ (U. N., bls. 363). Það má hver trúa því, sem trúa vill, að þessi aðdáun sé ekki sprottin af „hreppapólitík“. Nú upplýsir EÓS í „svarinu“ (bls. 72 n.m.), að Kringlumýr- arnar séu tvær, og þá líklega óvíst, hvor hefir verið orustuvöllur Kára, en hann segist hafa valið aðra fram yfir hina, af því að nafn hennar megi rekja til 18. aldar, og að sagnir séu til frá 19. öld, að þar hafi Kári barizt. Lýsingin á þessum stað er þá ekki betri en þetta, þrátt fyrir alla aðdáunina. 2. EÓS segir, að við Skúli hömrum „sýknt og heilagt“ á því, að hann halli á Rangárþing — ég segi nú Dali líka — í rannsókn sinni, en finni málsbætur á þverbrestum staðháttalýsinga í Skafta- fellsþingi. Þetta er satt, en við höfum gert þetta að umtalsefni af því, að okkur finnst það rétt í alla staði. EÓS segir, að ég gangi lengst í þessu, er ég segi, að það séu aðrir (en höf. Njálu), sem hafa hugsað sér Fiskivötn á röngum stað, meðal annars af þeirri ástæðu, að því er virðist, að það sjáist „greinilega", að þeir sjái þau úr Skaftafellssýslu. Þetta á að vera einhver dauðasynd, því EÓS segir, „að ýmsir mundu hugsa sig um tvisvar, áður en þeir kæmu fram með slíka hluti í umræðum, sem þó eiga að vera vísindalegar“. Það er bezt að athuga málið. Á bls. 367 í U. N. er EÓS að ræða um nafnið á Fiskivötnum, og segir þar: „Annars má geta þess, að sagt er, að vötnin heiti Veiði- vötn í Rangárvallasýslu, en Fiskivötn Skaftafellssýslu-megin, og má um það vitna m. a. til Brynjólfs Jónssonar og Þorvalds Thoroddsens. Ef þetta væri gamalt, sýnir það svo greinilega, að ekki þarf fleiri vitna við, hvaðan höfundur Njálu sér Fiskivötrí'. (Leturbr. hér.) Er hægt að grípa í öllu veikara hálmstrá en þetta, til þess að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.