Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Side 152

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Side 152
144 Og með þennan skilning á tilvitnaða kaflanum sagði ég, að mér sýnd- ist EÓS vera farinn að slaka til á því, að ættartala Oddaverja í Njálu væri ekki eftir Sæmund fróða. í „svarinu“ segist EÓS hafa átt við, að „Hræreksgerðin" væri runnin frá Sæmundi fróða og son- um hans, en hver getur séð það af tilvitnaða kaflanum? Annars hall- ast ég eindregið að skoðun Jóns Jóhannessonar, að líkurnar séu miklu meiri fyrir því, að Oddaverjar hafi rakið ætt sína til Þrándar gamla, af því að Hrafn heimski, ættfaðir þeirra, fór úr Þrándheimi til ís- lands, og forfeður hans hafa að líkindum verið úr þeim byggðar- lögum. Ef Þorsteinn Skeggjason hefir skrifað Njálu, eins og EÓS heldur fram, þá kynni nú ýmsum að finnast, að ekki væri með öllu ólíklegt, að ættartalan í 25. kap. Njálu gæti verið til hans komin frá forfeðr- um hans í Odda. „Rangfærslunum“ er nú svarað, og að mestu með EÓS eigin orðum. 10. „Engir mundu á ritöld vísari til að minnast Garðars né fús- ari til að halda því á lofti, að hann fann ísland, né kunna betri skil á afkomendum hans á dögum Gunnars og Njáls en einmitt niðjar hans í Skaftafellsþingi“. (Leturbr. hér.) Þetta segir EÓS í U. N. bls. 89, en í „svarinu" segir hann, að það séu „engar líkur til þess, að af- komendur Garðars . . . í Skaftafellsþingi hvorki með gæsalöppum eða gæsalappalaust hafi breytt þessu“ (þ. e. sett nafn Garðars í stað Naddoðs sem fyrsta finnanda Islands). Samt voru engir líklegri en niðjar Garðars í Skaftafellsþingi til að „halda því á lofti, að hann fann ísland“! Einmitt af þessu, voru engir líklegri til að gera breyt- inguna — ef þeir hefðu komizt í Njáluhandrit — en þessir skaft- fellsku niðjar hans. EÓS má óáreittur af mér hafa þá skoðun, að Landnáma sé óskeik- ul. Og vitanlega er það „rangfærsla" að segja, að verið sé að gera hana „tortryggilega“, þó á það sé drepið, að hún sé ekki villulaus. 11. Skilgreining EÓS á því (bls. 67), hvar nefna beri örnefni, hvar það sé nauðsynlegt og hvar ekki, sýnist mér ekki mikils virði. Það á að vera nauðsynlegra fyrir frásögnina, að nefna með nafni „næsta bæ“ (kotbæi) við Hlíðarenda og Hrútsstaði, en að halda áfram að geta um alla gistingarstaði Flosa (eins og áður) eftir að hann kemur austur fyrir Breiðdalsheiði m. m., og EÓS finnst það „alveg óskiljanlegt“, að við Skúli skulum ekki skilja þetta. Ég er hræddur um, að það verði fleiri en við, sem verða skilningsdaufir á þennan vísdóm. 12. EÓS bregður mér mjög um „hvimpni“, er hann svo nefnir. tJr því að hann gerir þetta, ætti hann að vera laus við hana sjálfur.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.