Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1941, Blaðsíða 8

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1941, Blaðsíða 8
8 Hámundarsonar heljarskinns og Ingunnar, dóttur Helga magra, systur Ingjalds, manns Salgerðar Steinólfsdóttur; voru þeir því þremenningar, Víga-Olúmur og Porvaldur krókur; og vá þó Glúmur Þorvald, sem kunnugt er af sögunni. Ekki er þess getið í Glúmssögu, hvers dóttir Þorkatla hafi verið. Eins og tekið er fram í Landnámabókunum og getið var hjer að framan, átti Þorgils Þorbjarnarson laxakarls dóttur, er Otkatla hjet, svo sem einnig var drepið á hjer rjett á undan. Segir e. fr. í Land- námabókunum, að hún hafi átt dóttur, er Þorkatla hjet; en ekki er sagt, hverjum Otkatla Þorgilsdóttir hafi verið gift eða hvers manns dóttir Þorkatla hafi verið. En þar sem sagt er, að hún, Þorkatla, hafi verið »móðir Þorvalds, föður Döllu, móður Gizurar ,byskups«, hefir hún verið móðir Þorvalds á Ásgeirsá, því að það er sagt beinlínis í þætti af ísleifi byskupi í Flateyjarbók, þar sem er frásögnin um bónorðsför ísleifs byskups, er hann bað Döllu, að hann hafi farið »norðr í Víðidal, til Ásgeirsár; þar bjó sá maðr, er Þorvaldr hét; hann átti dóttur, er Dalla hét« o. s. frv. í Hungurvöku er Dalla sögð vera Þorvaldsdóttir »ór Ási«, og má það til sanns vegar færast, eða koma í sama stað niður, eftir því, sem stendur í upphafi 35. kap. í Grettissögu; þar segir, að Þorvaldur Ásgeirsson, svo sem hann er sagður vera þar, hafi búið í Ási í Vatnsdal, en áður, í 15. kap. sög- unnar, var sagt, að hann hafi búið á Ásgeirsá. Þorvaldur kemur nokk- uð við söguna. Telur hún hann vera bróður Kálfs Ásgeirssonar, en hann er í Laxdælasögu (40. kap.), þar sem hans er nijög við getið, talinn sonur Ásgeirs æðikolls, og Þorvaldur einnig, en Ásgeir sá son- ur Auðunar skökuls. í Landnámabókunum segir, að Ásgeir æðikollur, sem þar er talinn faðir Kálfs, hafi verið sonur Önundar trjefótar, og er Ásgeir æðikollur ekki talinn þar búa á Ásgeirsá nje vera faðir Þor- valds. Enda mun það rangt í Laxdælasögu og Grettissögu, að Ásgeir æðikollur hafi verið sonur Auðunar skökuls, búið á Ásgeirsá og^ verið faðir Þorvalds. Mun hitt rjettara, sem stendur í Landnámabók- unum, að Ásgeir æðikollur hafi verið sonur Önundar trjefótar og annar en Ásgeir á Ásgeirsá, sonur Auðunar skökuls. I frásögnum Landnámabókanna frá landnámi Þorbjarnar laxakarls og afkomöndum hans segir berum orðum, að Þorkatla, sonardóttur- dóttir hans, hafi verið móðir Þorvalds, föður Döllu, en á frásögnum Landnámabókanna frá landnámi Auðunar skökuls, forfeðrum hans og afkoniöndum, segir jafnberum orðum, að Jórunn Ingimundardóttir hins gamla hafi verið móðir Þorvalds: »Son Auðunar skökuls var Ásgeir at Ásgeirsá. Hann átti Jórunni, dóttur Ingimundar ins gamla. Þeirra börn \áru þau Þorvaldr, faðir Döllu, móður Gizurar byskups«. o. s. frv.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.