Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1941, Blaðsíða 85

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1941, Blaðsíða 85
79 þótt fegurst og bezt í landnámi sínu, og því valið sér þar bólstaðinn. Pað var lífsregla landnámsniannanna, að hver væri sjáifum sér næstur. Aðrir eins höfðingjar cg Ævar kusu því ógjarnan annað en hjartað úr bygðinni. Peir hefðu látið sér fátt um finnast seljadalinn einan. En Ævarsskarð hlutu allir að ágirnast. Pað sæmdi því höfðingj- anum. Eftirmáli. Ritgerð þessa sýndi ég prófessor, dr. phil Sigurði Nordal, og tjáði hann mér þá, að fyrir nokkrum árum hefði séra Eiríkur Briem, prófessor, látið þá skoðun uppi við sig, að Bólstaðarhlíð stæði í hinu forna Ævarsskarði. Er skoðun svo merks og athuguls fræðimanns, sem pró- fessor Eirikur var, eigi lítill stuðningur við tilgátu þá, er hér hefir verið rökstudd. At/is. Höfundinum hefir verið alveg ókunnugt um grein Erlends Guðmunassonar frá Mörk, sem prentuð er í IX. árg. Tímarits Pjóðræknis- fjelags íslendinga, Winnipeg 1927 (bls. 94—101). Er þar haldið fram sömu skoðun um Ævarsskarð og hjer er gjört. Því miður hefir Er- lendi ekki verið kunnugt um grein Margeirs Jónssonar í Árbók Fornl. fjel. 1925, bls. 32—42, enda er óvíst, að hún hafi verið komin út, er Erlendur ritaði gein sína. — Eins og greinir þeirra Margeirs og Erlends bera með sjer, er sú skoðun engin nýjung, eða sjerstök fyrir sjera Eirík Briem prófesor, að Bólstaðarhlíð standi í hinu forna Ævarsskarði; Margeir segir í grein sinni, að »ýmsir Húnvetningar« álíti »enn, að Ævarsskarð hafi verið þar sem Bólstaðarhlíð er nú«, og talar um, að það hafi verið eða sje almennt álit í Hlíðarhreppi; og Er- lendur segir, að Klemens Jónsson, »er alizt hafði upp til fullorðins ára í Bólstaðarhlíð,« hafi skrifað sjer það, að Jóhannes Guðmundsson á Gunnsteinsstöðum (sbr. Árb. 1924, bls. 32) hafi haldið því fram, »að Litla-Vatnsskarð væri það sama og hið forna Ævarsskarð,« en allir aðrir hinu, »að það væri Bólstaðarhlíð.« Er svo að sjá af þessu, að það hafi verið almennt álit á síðasta fjórðungi síðustu aldar og fram á þessa, að skarðið á milli Bólstaðarhlíðarfjalls og Finnstunguhnjúks (eða Skeggjastaðafjalls), mynnið á Svartárdal, sje hið forna Ævarsskarð. Ekki virðist það álit þó koma vel heim við orðalag Melabókar (Pórð- arbókar) í frásögn liennar uni landnám Ævars: »nam hann Langadal allan upp þaðan (frá Móbergsbrekkum), fyrir austan Blöndu, ofan til Ævarsskarðs, og svo þar fyrir norðan háls. Þótt menn segi »ofan ti* Bólstaðarhlíðar« úr Laxárdalnum, virðist ekki eðlilegt að komast svo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.