Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1941, Blaðsíða 78

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1941, Blaðsíða 78
72 Hér u:idir hvílir blundað hold prófasts, þakið foldu, síra Jóns Steingríms sonar. Sendur boð herrans kenndi. Skaftafellssýslu skartið skæra bar list og æru. Lifir hans minning Ijúfust, látinn þó öldin gráti. Fæddur 1728, dag 10. Sept. Varð prestur 1761'). Próf. 17741 2 3). Deyði 1791, d. 11. Ág. Begr. 18. ed.;i) Samhvílir maka sínum sóma vafin, með blóma, madame Þórunn þýða, þæg dróttum, Hannesdóttir. Sálirnar lifa í sælu, segja hjá drottni eja, líkömum meður líka Ijómandi eftir dóminn. Þannig er grafskriftin á legsteini Jóns prófasts Steingrímssonar; en það er missögn ein, sem stendur á bls. 326 í ævisögu hans (Sögurit X. 3), eða viðbæti við liana, að sú grafskrift, sem þar er prentuð (á bls, 326—7), sje á legsteini lians. Vera kann, að hún hafi verið ætluð á legstein sjera Jóns, en ekkert orðið af því, að hún yrði sett á steininn; enda er hún helzt til löng til þess, 4 erindi, hvert nieð 8 Ijóðlínum. — Hún kann að hafa verið fest upp í kirkjunni. Orunsamleg virðast mjer 2 orð í þessari grafskrift á legsteininum, síðasta orð í 2. línu í fyrra erindinu og síðasta orð í 1. I. í síðara erindinu. Eðlilegra hefði verið, að staðið hefði moldu, en ekki »foldu« í fyrra erindinu; en í síðara erindinu virðist orðið »sínum« valda því, að rím vantar í Ijóðlínuna. Hefði í stað þess mátt vænta orðs, sem byrjaði einnig á s, því að upphafsstafur þess þurfti seni rjettur stuð- ull að vera s, en jafnframt þurfti orðið að hafa hljóðstaf með I næst á eftir, til þess að ríma við — »hvílir.« Kemur mjer til hugar, að hjer sje um ritvillur að ræða, »foldu« fyrir moldu og »sínum« fyrir sælum• M. Þ. 1) Sjera Jón var vígður 1. sd. í adventu 1760, en veitt Sólheinia-þing 1761. 2) Þ. e.: Prófastur 1774. Sanikvæmt Prestatali og prófasta eftir Svein Níelsson, bls. 35, varð sjera Jón prófastur f vesturhluta Skaftafells-prófastsdæmis 1773. 3) P. e. Begrafinn 18. ejusdem,, þ. e. sama mánaðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.