Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1941, Blaðsíða 69
Búðaskrá.
Samanber meðfylgjandi uppdrátt af Þingvelli.
1. Bú'ö Lýös Guðmundssonar, sýslumanns í Vestur-Skaftafellssýslu 1755—1800.
2. Búð Jóns Helgasonar, sýslumanns í Austur-Skaftafellssýslu 1759—1798.
3. Búð Magnúsar Ketilssonar, sýslumanns í Dalasýslu 1754—1803.
4. Búð Guðmundar Ketilssonar, sýslumanns í Mýrasýslu 1778—1803.
5. —7. Óvíst hverra búðir.
I Snorrabúð goða Þorgrímssonar. — Búð Sigurðar Björnssonar, lögmanns
sunnan og austan 1677—1705, Sigurðar sonar hans, sýslumanns í Árnes-
I sýslu 1724—45, og síðast Magnúsar Ólafssonar lögmanns 1791—1800.
10. Byrgi, tilheyrandi Snorra-búð að líkindum.
11. —12. Óvíst hverra búðir.
13. Búð Magnúsar Gíslasonar, lögmanns sunnan og austan 1732—1750; síöar amt-
manns, sbr. amtmannsbúð, nr. 28. — Síðar mun Ólafur Stephánsson, séinna
amtmaður og stiptamtmaður hafa tjaldað þessa búð, og loks dr. Magnús
Stephensen, sonur hans, varalögmaöur cig lögmaður 1788—1800.
14. BúS Benedikts Þorsteinssonar, lögmanns norðan og vestan 1727—1733.
15. Búð Þorleifs Nikulássonar, landþingsskrifara (1764—) 1780—1800.
16. | Önnurhvor var búö Odds Magnússonar, landþingsskrifara 1734—1738. Um
17. I liina er óvíst, hver tjaldað hafi.
18. (16. eða 17.) Búð GuSmundar ríka á Möðruvöllmu (óvíst).
19. „Fógeta-búð“. BúS Povls Michaels Finne, landfógeta 1796—1804. Kann að
aö hafa verið áður búð Skúla Magnússonar, landiogeta 1749—93.
20. —27. Óvíst hverra búðir. — VatnsfirSinga-búð kann að hafa verið þar sem er
24. eða 25. búð, sbr. Njáls-s. og Laxd.-s.
28. Búð Cristophers Heidemanns landfógeta, lilaðin ásamt 30. búö (amtmanns-
búð) 1691, fyrstu búðirnar á síðari öldum. Um miðja 18. öld var hjer bygð
„amtmannsstofa“ (-búð) úr timbri. — Hjer á fyrrum að hafa verið búð
Geirs goða.
29. Byrgi, sennilega tilheyrandi amtmannsbúð.
30. Amtmannsbúð, bygð 1691 (sbr. 28. búð) ; fyrstur tjaldaði hana Christian
Múller amtmaður (d. 1720) og síSan eftirmenn hans fram á miðja 18. öld,
er „amtmannsstofa" var bygð (sbr. 28. búð). — Mdsfellinga-búð (búð Giss-
urar hvíta) kann að hafa verið hjer.
31. BúS Guðmundar Sigurðssonar, sýslumanns i Snæfellsnessýslu 1734—1753.
32. Búð Jens Madtzens Spendrups, sýslumanns í Skagafjarðarsýslu (1715—)
1718—1735.
33. Búð Bjarna Halldói’ssonar, sýslumanns í Húnavatnssýslu 1729—1773.
34. Búð Nikulásar Magnússonar, sýslumanns í Rangárvailasýslu (1727—)
1730—1742.
35. „Njáls-búð“, svo-kölluð, en ekki er fullvíst, að Njáll hafi verið í henni.
36. Byskupa-búð, svo-nefnd, eða Gyrðs-búð, eða Ögmundar-búð, kend við Gyrð
Ivarsson, byskup í Skálhójti 1349—1360, og Ögmund Pálsson, byskup s. st.
1521—1542.
37. Byrgisbúð, á 11. og' 12. öld; virki um, að því er virðist.