Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1941, Blaðsíða 38

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1941, Blaðsíða 38
36 að það væri hægt, varð hann að láta gera þarna nokkurn veginn sljettan pall, svo hægt væri að tjalda þar (eða reisa á timburbúð). Er þá líka eðlilegt, að þarna fyndist aska, enda þótt þarna stæði búð þetta eina ár aðeins. Af þessu tel jeg sannað, að þetta umrædda mannvirki sje leifar Orýlu, en lögberg hafi aldrei verið þar. En hvar var þá lögberg? Þegar svara á þeirri spurningu, og vjer vitum að það var fyrir vestan á, eins og það var á Sturlungatímanum að minnsta kosti, þá getur naumast verið um marga staði að ræða, því sennilega má telja það víst, að lögsögumaðurinn hafi snúið sjer til austurs, er hann las upp lögin fyrir þingheimi, og áheyrendurnir staðið á eyrunum, sem þá voru sljettir grasvellir, fyrir neðan hallinn. Sóldýrkunin var á þeim tímum mjög ríkjandi í hugum manna, enda finnum vjer leifar hennar enn með þjóð vorri, svo við hátíðlegar og helgar athafnir hefur hennar ef- laust gætt mjög mikið á þeim tímum, en sól rís í austri og þangað er því litið á helgum stundum. Þegar jeg, með þetta í huga, fór að, leita að, hvar líklegast væri, að lögberg hefði verið, þá fannst mjer sennilegast, að staðurinn hefði verið valinn þannig, að þingheimur gæti verið, — legið, setið eða staðið — á sljettum graseyrunum fyrir neðan hallinn, og lögberg svo valið í mátulegri hæð uppi í hallinum til þess að ávarpa þingmenn og þinggesti frá þeim stað. Nú mun það Iáta nærri, að sá maður, sem ætlar að halda ræðu yfir 100—200 manns, nálægt sjer, mun vilja standa á allt að hnjeháum palli, en sá, sem talar yfir 1000 manns eða meira á mannhæðar-háum palli eða rúmlega það, svo í 6—8 feta hæð frá jafnsljettu er sennilegast, að lögberg hafi verið. Þegar jeg bað menn að velja sjer stað til þess að halda ræðu yfir hóp manns, sem þeir ættu að hugsa sjer að stæðu á völlunum fyrir neðan hallinn, þá var jaað líka nálægt þessari hæð, sem þeir völdu sjer stað. Hafi nú forfeður vorir verið líkir oss, að því er þetta snertir, og valið stað fyrir lögberg með tilliti til þess, að ávarpa þingheim frá þeim stað, þá getur ekki verið nema um einn ákveðinn stað að ræða, því »Hallurinn« er svo- leiðis lagaður, í þessari hæð er ekki um annan stað að ræða en |Dann, .sem búðir þeirra Benedikts Þorsteinssonar lögmanns og Þorleifs Nikulássonar landsþingsskrifara síðast voru reistar á. Á klöppinni, sem gengur fram í vellina, norð-austan við reiðgötuna, sem eitt sinn lá niður úr skarðinu hjá Snorrabúð, niður á vellina. Jeg held líka, að það sje eini staðurinn, sem um getur verið að ræða, þegar tekið er tillit til alls þess, sem sögur vorar segja um lögberg. Um flesta þessa staði getur M. Þ. (Árb. ’21—22, bls 90—94), og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.