Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1941, Side 40

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1941, Side 40
38 telja nú Grýlu, búð Snorra, sem hann reisir til þess, að ögra aða ógna alþingi, hinn heilaga stað forfeðranna, sjálft lögberg, og hafa þann stað fyrir aðalhátíðastaðinn, þegar alþingis hinns forna er minnst. Annar merkasti staðurinn á Pingvelli til forna var lögrjettan, og má ske var hún enn meiri helgistaður en lögberg, — en hvar var hún? Sögur vorar segja skýrt til um það, að hún hafi verið fyrir austan á, svo um það er enginn ágreiningur, og M. P. telur víst, að hún hafi verið í austur frá lögbergi, sem án efa er rjett, og getur hann þess því til, að hún hafi verið á völlunum austan við ána, en þó sunnan Þorleifshaugs, sem stendur norðan-við mynni Brennugjár. Að lögrjettan hafi verið í austur frá lögbergi, tel jeg engan vafa geta leikið á, og gæti hún því vel hafa verið á þessum stað á völlunum, nálægt mynni Brennugjár, eins og M. P>. getur til, en hún gæti líka hafa verið uppi í hrauninu þar austur af. Nú stendur svo á, að stærsta mannvirkið, sem jeg gat fundið á Þingvöllum, er einmitt við suðurmynni Brennugjár, milli hennar og Flosagjár, en nær þó ekki alveg að Flosagjá, eins og góður gangstígur þar á milli, og er í suð-austur frá Porleifshaug. Það var fyrst á öðru ári mínu á Þingvöllum, að jeg þóttist fá fulla vissu og ótvíræða sönnun fyrir því, að mannvirki þetta væri lög- rjettan forna og það af þessari ástæðu: Jafnhliða Brennugjá, austan við hana, liggur önnur minni gjá, 1—2 feta víð, um hraunhól þann, sem þetta mannvirki hefur verið reist á, en áður en það var reist eða gjört, hefur þessi litla gjá verið brúuð þannig, að steinn er lagður við stein yfir gjána þvert yfir hólinn, sem sýnir, að um virkisbúð getur hjer naumast verið að ræða, — það mundi fremur hafa þótt kostur en ókostur, að hafa opna gjá við virkisvegginn að utan, ef um virki væri að ræða —, en þessi gjá og brúargjörð sást ekki fyr en annað ár mitt á Þingvöllum, þá fjell einn steinn úr brúnni niður í gjána og jarðvegurinn ofan á honum með, svo gat kom ofan í gjána, og um það gat var fyrst hægt að sjá, að gjáin var brúuð þannig af mannahöndum. Tel jeg svo miklar líkur til, að rúst þessi sje leifar af lögrjettu hinni fornu, af því, sem áður segir, að það megi teljast sem fullar sannanir, því það væri alveg óskiljanlegt, til hvers gjáin hefði verið brúuð þannig, þó búð hefði verið reist þarna, en hitt aptur augljóst, að opin gjá mátti ekki vera þjett við lögrjettuna, þar sem þingmenn áttu að standa. Það kemur líka, að því er staðinn snertir, mjög vel heim við skoðun fornmenjavarðar, sem hafði þegar, áður en gjáin opnaðist og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.