Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1941, Blaðsíða 45

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1941, Blaðsíða 45
43 En auk hinnar eðlilegu hrörnunar af völdum náttúrunnar var því spillt mjög af manna höndum á síðarí tímum, — þótt ekki væri það gert í þeim tilgangi, að spilla því. Jeg á hjer við það, er þeir Jón Ólafsson frá Grunnavík og fjelagar hans veltu burtu, ofan-í á, árið 1724 h. u. b., hraunsteinunum, sem stóðu í hálfhring þarna á gjábarminum, vafa- laust á þessari áhleðslu. »Peir voru allir ferkantaðir hraunsteinar, eins og tilhöggnir, og mátulegir til að sitja á, sem aðrir stólar«, skrifar Jón (sbr. Sturl.s., útg. Guðbr. Vigfússonar, bls. 508, og Árb. 1921—22, bls. 85). — Þeir Jón veltu steinunum niður til að gera með þeim stillur yfir árkvíslarnar. — Enn fremur á jeg við það, er Sigurður Vigfússon rannsakaði þessa áhleðslu með grefti 1880 (sbr. Árb. 1880—81, bls. 14—17, og 1921—22, bls. 80—81). Eins og jeg hefi tekið fram áður í Árb. 1921—22, bls. 82, kvað Pálmi yfirkennari Pálsson upphækkunina eða áhleðsluna hafa verið flata og sljetta að ofan, og nær lárjetta, er liann sá hana fyrst, nokkrum árum áður en Sigurður gróf í hana. Jeg hygg, að margir myndu nú telja það líklegt, ef þeir sæju þetta mannvirki eins og það var fyrrum og allt fram á 18. öld, að þarna liefði verið lögberg. Ekki verður talið líklegt, að slíkt mannvirki hafi verið gert til neinna afnota fyrir nokkurn einstakan mann; ekkert bendir á, að það hafi verið búð, því síður búð með virki. Búðarvirki Orms Svínfellings virðist hafa verið austan ár; þeir Sigurður Guð- mundsson og Sigurður Vigfússon voru að gizka á, að það hefði verið þarna, en ekkert bendir til þess. — En ekki var um aðra þá staði að ræða á Þingvelli, sem lögmælt þingstörf skyldu fara fram á, en lög- berg, lögrjettu og fjörðungsdómastaðina, sem raunar voru ekki fast- ákveðnir hinir sömu ár eftir ár; auk þessara staða má svo nefna Hamraskarð, (þingmanna)-kirkjuna og búandakirkjugarð. Nú kemur öll- um saman um, að í fornöld hafi lögrjetta og fjórðungsdómastaðirnir verið austan ár. — Að þarna hafi verið »fjórðungsdóma-þingstaður«, eins og sagt er í búðaskipun Sigurðar lömanns Björnssonar (frá 1700), það kemur ekki til nokkurra mála; það var enginn einn slíkur staður, fastákveðinn ár eftir ár, á alþingisstaðnum; hver fjórðungsdómur var fyrir sig, þar sem lögsögumaður ákvað, og hvert sumar í senn; allir sátu þeir úti samtímis og gátu því ekki verið allir á einum og sama stað. Af lögmæltum stöðum á Alþingisstaðnum er því lögberg hinn eini, sem getur komið til greina, að verið hafi þarna á gjábakkanum lægri fyrir norðan Snorrabúð. Enda kemur hann alls kostar vel heim við nafnið, lögberg, og allar fornar frásagnir. Að sönnu mátti nota þennan stað, lögberg, án áhleðsunnar, til þeirra athafna, er fara skyldu fram á lögbergi, og má vel vera, að hann hafi einnig í fyrstu verið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.