Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1941, Blaðsíða 31

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1941, Blaðsíða 31
29 eru aðalefni sögunnar. En eigi að síður bera margir þeir atburðir, sem sagt er frá, að ýmsu leyti sennileikans merki, -þegar frá er skilin afturganga Klaufa og önnur hjátrú, sem á sér líka bæði í öðrum fornsögum og hversdagslífi nútímans. f>að er ekki ætlunin að ræða hér þennan mismun hinna ýmsu kafla sögunnar, né sambandið milli Svarfdælu eldri og okkar Svarf- dælu, heldur aðeins geymd þeirra byggðarsagna, sem rniðbikið er samið upp úr. Pað leynir sér hvergi í þessum hluta sögunnar, að höf. er gagn- kunnugur dalnum, og hann gerir sér far um að láta þennan kunnug- leik sinn styðja og styrkja frásögnina sem allra-bezt. Nákvæmar og hárvissar staðarákvarðanir eru einkenni sögunnar. Er gaman að sjá, hve skýrt smámunir landslagsins liafa staðið - fyrir hugskotssjónum höfundar. Eitt dæmi af mörgum er aðdragandinn að falli Karls rauða: »Ok er þeir komu ofan á hólana fyrir neðan Brimnesá ok til dælar þeirrar, er ofan er ok suðr frá ánni. . . .« Nákvæmari ákvörðun or- ustuvallarins er ekki hægt að gefa. Um Geiravelli segir, að þeir séu hjá gerði því, »sem upp er ok suðr frá Böggvisstöðum«. Svona mætti lengi telja, og hnígur allt í þá átt, að sýna þekking höfundar á svarfdælskum staðháttum. Hvergi eru rangar áttir, öfug bæjaröð eða óhæfilega stór eða lítill sjónhringur, og er um allt þetta talað af hispurslausum kunnugleik. Bað liggur því í augum uppi, að sagan er skrifuð af Svarfdæling eða manni, sem var dalnum þaulkunnugur, og væri hégómi að eyða að því fleiri orðum, svo auðsætt sem það er. Eins og áður er getið, segir Finnur Jónsson, að höfundur hafi haft fyrir sér nokkrar fornvísur, og gamlar, staðbundnar arfsagnir, en 'nyrkar og slitróttar. Mér finnst ástæða til að leggia meiri áherzlu á, að hann hafi sett miðbik sögunnar saman fyrst og fremst úr smá- sögum, sem lifað höfðu fram á hans daga í sambandi við staðina, sem þær gerast á eða örnefni, sein á atburðina minntu. 1 öðru lagi nokkrum fornvísum og ekki síður stuðluðum orðatiltækjum, svo seni ^Sjá ben markar spjóti spor«, »skarðit í vör Skíða« og »Svá brytju vér grísina, Grundarmenn«. Uppistaða Svarfdæla sögu eru þeir molar, sem geymdust í minn- nm Svarfdælinga um frumbyggja dalsins; þessir sagnamolar lifðu eink- l'm í sambandi við sögustaðina, og þar af leiðandi lætur höf. sög- nnnar sér annt um, að lýsa þeim samvizkusamlega, eins og til að bæta ófullkomleika arfsagnarinnar. Stundum er eins og hann vilji sanna sögu sína með örnefnum. Pessi maður var ekki listamaður, enda tekst honum ekki að skapa heilsteypt verk úr sögnunum eða hefir jafnvel ekki haft hug á því. Hlutverk hans var að safna og festa á bókfellið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.