Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1941, Blaðsíða 101

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1941, Blaðsíða 101
95 úr ritaðri heimild — og því eru þau rétt, en algjörlega ruglazt í afstöðu bæjanna, hvers til annars, og hvernig eðlegast væri að ferð- ast milli þeirra. Líkt er að segja um byggðarlögin. Nöfnin á þeim hefir hann líka fengið hjá kunnugum manni eystra, eða úr ritaðri heimild, en ruglazt í legu sumra þeirra. Því stendur í öllum þorra handrita af Njálu, að Flosi hafi farið frá Krossa- vík noröur til Vopnafjarðar og upp í Fljótsdalshérað, sem er vitan- lega alrangt, því að frá Krossavík liggur Vopnafjörður nærri því í suður. Aðeins eitt handrit af Njálu — af miklum fjölda, sem til er — það er hin svo-nefnda Möðruvallabók, hefir hér réttan leshátt, þ. e. þá fór Flosi norðan úr Vopnafirði og upp í Fljótsdalshérað, en þetta er vafalaust leiðrétting manns, er eitthvað hefir þekkt til staðhátta í Vopna- firði. Það, að Möðruvallabók er talin vera rituð norðanlands (í Eyja- firði?), styður mjög það álit manna, að leshátturinn í þessu handriti, sé aðeins leiðrétting. Að lokum get ég sagt líkt og Sigurður Vigfússon: Ég hefi farið sjálfur nokkuð af leiðum Flosa um Austurland og kynt mér þær allar eins rækilega og unnt er, m. a. af viðtali við gagnkunnugt og merkilegt fólk eystra, er hefir farið það af leiðunum, sem ég hefi ekki farið, og hefir það verið mér að öllu sammála um niðurstöðu mína — sem er sú sama og Sigurðar Vigfússonar, — en hún er sú: að höf Njálu hafi verið ókunnugir á Austurlandi. A. J. Johnson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.