Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1941, Blaðsíða 106

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1941, Blaðsíða 106
Þjórsárdalur, Fossárdalur. 1 Skírni 1940 (bls. 97—120) hefir hr. próf. Ólafur Lárusson ritað ítarlega og vel rökstudda grein um „Eyðing Þjórsárdals". Rökfærslur hans tel eg sannfærandi um það, að Þjórsárdalur hafi eyðilagzt fyr en almennt hefir verið talið áður, og vil því engu bæta þar við. En þó eg hafi hvorki löngun til að hrekja neitt í svo góðri grein, né að eltast við margar tilvitnanir og ritfestar heimildir, þá vil eg samt í sem fæstum orðum láta í ljósi aðra skoðun á einstökum atriðum, til nánari athugunar. Aðallega um nöfn dalsins og Hjalta að Núpi. 1. Nöfnin Þjórsárdalur og Fossárdalur. Bæði tel eg þau sönn og réttmæt, og því hvorki um nafnarugling, misritun né mislestur handrita að ræða. Þetta er augljóst af því, að Þjórsárdalur er yfirgripsmeira nafn, og því oftar notað. Og er það eðlilegt af því, að Fossárdalurinn er afvikinn nokkuð og minni hluti dalsins.1) Margir hafa hneykslazt á Þjórsárdals-nafninu, af því að aðaláin, sem nú rennur um dalinn, heitir Fossá. En ekki er víst, að svo hafi verið á fyrri dögum. Það má verða alkunnugt, að í mestu vor- leysingum og ofsa-flugvexti í Þjórsá, þá fellur kvísl úr henni í Rauðá og ofan endilangan Þjórsárdal að austanverðu. Svo miklu vatni hefir kvísl þessi bætt við Rauðá, — sem jafnan er lítil sem bæjarlækur, og fellur með fossi í Gjána —, að eitt sinn í minni núlifandi manna, urðu ferðamenn, sem komnir voru yfir Fossá, að snúa aftur við Rauðá, alófæra yfirferðar. Nú er ekki ólíklegt, að svo mikið vatnsfall sem Þjórsá er — með heljar-þunga í flugvexti — hafi grafið sig nokkuð niður þarna í hálendinu í þúsund ár. Og því ekki minni líkur til þess, að á landnámsöld hafi að staðaldri runnið kvísl á þessum sama stað úr Þjórsá um Þjórsárdal. Ef ekki alltaf, þá a. m. k. í vorleysingum og vexti Þjórsár. Árvöxtur- inn er mjög breytilegur eftir árferði, byrjar misfljótt og varir 1) Sbr. hér og síðar: Fbrs. II, 865, og Árbók Flfél. 1885, 38—60, ásamt ágætum uppdrætti eftir Br. Jónsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.